Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar 10. júlí 2023 15:31 Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Árný Björg Blandon Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Skoðun Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar