Vaktin: Beðið eftir eldgosi Hólmfríður Gísladóttir, Ólafur Björn Sverrisson, Magnús Jochum Pálsson og Kristinn Haukur Guðnason skrifa 5. júlí 2023 09:27 Flestir stærstu skjálftarnir sem mælst hafa undanfarinn sólarhring hafa átt upptök sín á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna, segir menn nú frekar gera ráð fyrir að gos hefjist en ekki. Fundað var um stöðuna í morgun og óvissustigi hefur verið lýst yfir. Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Hjördís segir næsta bráða verkefni að miðla upplýsingum til ferðamanna en gamla gossvæðinu í Meradölum hefur ekki verið lokað enn sem komið er. Varað hefur verið við grjóthruni á svæðinu. Sjö skjálftar hafa mælst yfir fjórum, sá stærsti 4,6 stig. Þá hafa samtals 2.078 skjálftar mælst frá því í gær, þar af um 600 frá því klukkan 6 í morgun. Náttúruvársérfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við Vísi í morgun að nú væri fylgst með því hvort skjálftarnir yrðu grynnri með tímanum, sem væri besta vísbendingin um líkurnar á gosi. Talið er að skjálftarnir hingað til séu að orsakast vegna kvikuinnskots á um fimm kílómetra dýpi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgdist með þróun mála í vaktinni í dag en henni er nú lokið. Fréttin var uppfærð klukkan 23:30.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira