Friends-leikari látinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 18:20 Paxton Whitehead lék Mr. Waltham, yfirmann Rachel, í tveimur þáttum af Friends. Skjáskot/Youtube Breski leikarinn Paxton Whitehead, þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Friends, er látinn, 85 ára að aldri. Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends: Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Whitehead lést á spítala í Arlington í Virgíníu-ríki þann 16. júlí síðastliðinn. Sonur hans, Charles Whitehead, greindi frá fréttunum. Broadway leikari frá Kent Paxton fæddist í East Malling og Larkfield í Kent í Bretlandi þann 17. október 1937. Þegar hann var sautján ára hóf hann leiklistarnám í Lundúnum. Næstu árin lék hann á sviði með ferðaleikhóp sem sýndu nýtt verk í hverri viku og árið 1958 var hann ráðinn til The Royal Shakespeare Company, eins virtasta leikfélags Bretlands. Á sjöunda áratugnum festi hann sig í sessi sem sviðsleikari og lék í og leikstýrði fjölda uppsetninga á Broadway næstu áratugina. Költ-hetjan Mr. Waltham Whitehead er hins vegar betur þekktur fyrir leik sinn í sjónvarpi en sjónvarpsferill hans teygði sig yfir rúma hálfa öld þó hann hafi sjaldan verið í stórum hlutverkum. Á tíunda áratugnum lék hann í fjölda bandarískra grínþátta, þar á meðal Frasier, Ellen, Caroline in the City, The Drew Carey Show, Mad About You og 3rd Rock From the Sun. Yfirleitt lék hann ekki meira en einn til tvo þætti í hverri seríu. Þekktastur var Whitehead fyrir leik sinn í gamanþáttunum Friends. Þar lék hann Mr. Waltham, yfirmann Rachel Green hjá versluninni Bloomingdales í tveimur þáttum í fjórðu seríu. Hér má sjá vinsælt atriði með Mr. Waltham úr Friends:
Hollywood Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira