Framkvæmdastjóri Diageo er látinn Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2023 08:04 Sir Ivan Menezes gekk til liðs við Diageo árið 1997. AP Sir Ivan Menezes, framkvæmdastjóri Diageo, stærsta áfengisfyrirtækis heims, er látinn, 63 ára að aldri. Í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem send var út í gær, segir að Menezes hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar eftir stutt veikindi. Fyrr í vikunni hafði verið greint fra því að Menezes væri á sjúkrahúsi vegna magasárs. Til stóð að hann myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri í lok mánaðar. Diageo framleiðir um tvö hundruð tegundir af áfengi og selur í um 180 löndum. Meðal vörumerkja sem Diageo framleiðir má nefna Johnnie Walker vískí, Bailey's, Guinness-bjór, Smirnoff vodka, auk þess að eiga stóran hlut í Moët Hennessy. Í frétt BBC segir að Menezes hafi verið breskur og bandarískur ríkisborgari en fæðst í indversku borginni Pune. Javier Ferrán, stjórnarformaður Diageo, segir að um gríðarlega sorglegan dag sé að ræða, enda hafi Menezes verið einn besti leiðtogi sinnar kynslóðar. „Ivan var á staðnum þegar Diageo var stofnað fyrir rúmum 25 árum, mótaði Diageo sem varð að einu skilvirkasta, traustasta og virtasta fyrirtæki heims,“ segir Ferrán. Menezes gekk til liðs við Diageo árið 1997 þegar félagið var stofnað með sameiningu bruggrisans Guinness og Grand Metropolitan-samsteypunnar. Hann gegndi fjölmörgum stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins áður en hann tók við stöðu aðalframkvæmdastjóra árið 2013. Áður en Menezes hóf störf hjá Diageo starfaði hann hjá Nestlé. Áfengi og tóbak Andlát Bretland Bandaríkin Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Sjá meira
Í tilkynningu frá fyrirtækinu, sem send var út í gær, segir að Menezes hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar eftir stutt veikindi. Fyrr í vikunni hafði verið greint fra því að Menezes væri á sjúkrahúsi vegna magasárs. Til stóð að hann myndi láta af störfum sem framkvæmdastjóri í lok mánaðar. Diageo framleiðir um tvö hundruð tegundir af áfengi og selur í um 180 löndum. Meðal vörumerkja sem Diageo framleiðir má nefna Johnnie Walker vískí, Bailey's, Guinness-bjór, Smirnoff vodka, auk þess að eiga stóran hlut í Moët Hennessy. Í frétt BBC segir að Menezes hafi verið breskur og bandarískur ríkisborgari en fæðst í indversku borginni Pune. Javier Ferrán, stjórnarformaður Diageo, segir að um gríðarlega sorglegan dag sé að ræða, enda hafi Menezes verið einn besti leiðtogi sinnar kynslóðar. „Ivan var á staðnum þegar Diageo var stofnað fyrir rúmum 25 árum, mótaði Diageo sem varð að einu skilvirkasta, traustasta og virtasta fyrirtæki heims,“ segir Ferrán. Menezes gekk til liðs við Diageo árið 1997 þegar félagið var stofnað með sameiningu bruggrisans Guinness og Grand Metropolitan-samsteypunnar. Hann gegndi fjölmörgum stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins áður en hann tók við stöðu aðalframkvæmdastjóra árið 2013. Áður en Menezes hóf störf hjá Diageo starfaði hann hjá Nestlé.
Áfengi og tóbak Andlát Bretland Bandaríkin Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Fleiri fréttir Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Sjá meira