Enn engin niðurstaða í sjónmáli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júní 2023 23:50 Formenn samninganefnda BSRB og sveitarfélaganna funduðu þrjá daga í röð í síðustu viku, án árangurs. vísir Enn er engin niðurstaða komin í karphúsinu í viðræðum stéttarfélagsins BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundur hefur staðið yfir í ellefu klukkustundir. Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Fundur hefur staðið yfir í allt kvöld og mun halda áfram inn í nóttina. Að óbreyttu hefst verkfall hjá félagsmönnum á morgun, mánudaginn 5. júní. Um er að ræða verkfall sem nær yfir 2500 manns í 29 sveitafélögum. Starfsmenn 150 starfstaða, þar af sjötíu leikskóla auk sundlauga, bæjarskrifstofa, áhaldaverksmiðja og almenningssamgangna að munu þá leggja niður störf. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu BSRB. Rætt var við samningsaðila í kvöldfréttum Stöðvar 2, áður en þær gengu til fundar í dag: Sveitarfélögin sem verkföllin beinast að eru eftirfarandi: Kópavogsbær Hafnarfjarðarbær Mosfellsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Akureyrarbær Reykjanesbær Suðurnesjabær Grindavíkurbær Borgarbyggð Sveitarfélagið Árborg Sveitarfélagið Ölfus Hveragerðisbær Vestmannaeyjabær Norðurþing Ísafjarðarbær Akraneskaupstaður Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Rangárþing eystra Rangárþing ytra Bláskógabyggð Flóahreppur Hrunamannahreppur Grímsnes- og Grafningshreppur Skaftárhreppur Ásahreppur Mýrdalshreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Þingeyjarsveit Sveitarfélagið Vogar Eyja- og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Stykkishólmsbær (Sveitarfélagið Stykkishólmur) Dalabyggð Vesturbyggð Reykhólahreppur Ísafjarðarbær Bolungarvíkurkaupstaður Tálknafjarðarhreppur Súðavíkurhreppur Kaldrananeshreppur Strandabyggð Húnaþing vestra Sameinað sveitarfélag Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps (Húnabyggð) Sveitarfélagið Skagaströnd Skagabyggð Sveitarfélagið Skagafjörður Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Fjallabyggð Svalbarðsstrandarhreppur Grýtubakkahreppur Fjarðabyggð Múlaþing
Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Foreldrar skulu gera ráðstafanir Freyja Steingrímsdóttir samskiptastjóri BSRB segir lítið hafi breyst í kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB. Enn er fundað í karphúsinu en allsherjarverkfall hefst að óbreyttu á morgun. 4. júní 2023 19:30