Njóta ekki sömu stöðu og íþróttafélög og skila lyklunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2023 23:09 Eigendurnir Eydís og Elva segja mörg tárin hafa fallið síðustu vikur. Þær segja óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. plíe Listdansskólinn Plié, sem staðsettur er í Víkurhvarfi í Kópavogi, mun hætta starfsemi og leita nýs húsnæðis. Ástæðan er hátt leiguverð en einnig sú staðreynd að hvorki ríki né sveitarfélög komi að rekstrinum með nokkrum hætti. Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist.
Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira