„Ég veit alveg hvar hann á heima“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 13:31 Erlingur Birgir Richardsson með markvörðum sínum Petar Jokanovic og Pavel Miskevich. Vísir/Vilhelm Það er ekki á hverjum degi sem fráfarandi og verðandi þjálfari Íslandsmeistaraliðs eru báðir í viðtali á sama tíma en það gerðist í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka. Erlingur Birgir Richardsson gerði ÍBV að Íslandsmeisturum á sínu síðasta ári með liðið en aðstoðarmaður hans, Magnús Stefánsson, mun taka við liðinu í sumar. Erlingur og Magnús mættu í Seinni bylgju settið eftir sigurinn og fyrsta Íslandsmeistaratitil ÍBV í fimm ár. „Þetta var mikill léttir og það er það sem stendur upp úr núna að maður er feginn að þetta skuli vera búið,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson. Vísir/Anton En hvernig var fyrir Magnús að vinna með Erlingi þetta tímabilið vitandi það að hann væri sjálfur að fara að taka við Eyjaliðinu? „Það er búið að vera frábært. Þetta er þvílíkur viskubrunnur og ég hef reynt að plokka eins mikið frá honum og hægt er. Ég veit alveg hvar hann á heima þannig að hann kemst ekkert langt í burtu þegar manni vantar góð ráð,“ sagði Magnús Stefánsson. ÍBV komst í 2-0 í einvíginu en missti það síðan niður í oddaleik. „Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar maður tapar leikjum. Við vorum að vinna okkur í stöður í leikjunum sem við töpuðum og þess vegna var líka svolítið erfitt að átta sig á því hvað var að klikka,“ sagði Erlingur. „Vissulega fer um mann en þess á heldur þá þurfum við þjálfararnir að bregðast við. Magnús er búinn að vinna mikla vinnu í úrslitakeppninni og það hefur hjálpað gífurlega mikið,“ sagði Erlingur. Erlingur og Magnús ræddu málin og Erlingur sagði meðal annars frá því að hann fór í golf á leikdegi. Það má finna allt spjallið þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við þjálfara ÍBV eftir að titilinn var í höfn Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Tengdar fréttir Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. 1. júní 2023 14:31 Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Dúrí dara dúrí dara dúrí dei: Myndir frá Íslandsmeistarakvöldinu í Eyjum Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla í þriðja sinn í gærkvöldi þegar þeir unnu 25-23 sigur á Haukum í oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. 1. júní 2023 07:00 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Erlingur Birgir Richardsson gerði ÍBV að Íslandsmeisturum á sínu síðasta ári með liðið en aðstoðarmaður hans, Magnús Stefánsson, mun taka við liðinu í sumar. Erlingur og Magnús mættu í Seinni bylgju settið eftir sigurinn og fyrsta Íslandsmeistaratitil ÍBV í fimm ár. „Þetta var mikill léttir og það er það sem stendur upp úr núna að maður er feginn að þetta skuli vera búið,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson. Vísir/Anton En hvernig var fyrir Magnús að vinna með Erlingi þetta tímabilið vitandi það að hann væri sjálfur að fara að taka við Eyjaliðinu? „Það er búið að vera frábært. Þetta er þvílíkur viskubrunnur og ég hef reynt að plokka eins mikið frá honum og hægt er. Ég veit alveg hvar hann á heima þannig að hann kemst ekkert langt í burtu þegar manni vantar góð ráð,“ sagði Magnús Stefánsson. ÍBV komst í 2-0 í einvíginu en missti það síðan niður í oddaleik. „Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar maður tapar leikjum. Við vorum að vinna okkur í stöður í leikjunum sem við töpuðum og þess vegna var líka svolítið erfitt að átta sig á því hvað var að klikka,“ sagði Erlingur. „Vissulega fer um mann en þess á heldur þá þurfum við þjálfararnir að bregðast við. Magnús er búinn að vinna mikla vinnu í úrslitakeppninni og það hefur hjálpað gífurlega mikið,“ sagði Erlingur. Erlingur og Magnús ræddu málin og Erlingur sagði meðal annars frá því að hann fór í golf á leikdegi. Það má finna allt spjallið þeirra hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við þjálfara ÍBV eftir að titilinn var í höfn
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Tengdar fréttir Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. 1. júní 2023 14:31 Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Dúrí dara dúrí dara dúrí dei: Myndir frá Íslandsmeistarakvöldinu í Eyjum Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla í þriðja sinn í gærkvöldi þegar þeir unnu 25-23 sigur á Haukum í oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. 1. júní 2023 07:00 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. 1. júní 2023 14:31
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30
Dúrí dara dúrí dara dúrí dei: Myndir frá Íslandsmeistarakvöldinu í Eyjum Eyjamenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla í þriðja sinn í gærkvöldi þegar þeir unnu 25-23 sigur á Haukum í oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. 1. júní 2023 07:00
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30