Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Sindri Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson glaðbeittir með félögum sínum í íslenska landsliðinu eftir að hafa unnið sinn undanriðil fyrir EM sem fram fer í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira