Veðrið riðlar flugumferð á Keflavíkurflugvelli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 22. maí 2023 16:38 Tenerife flugi Play hefur verið flýtt um fjóra tíma á morgun. Vísir/Vilhelm Einu flugi hefur verið flýtt vegna veðursins sem spáð er á morgun. Farþegar eru hvattir til þess að fylgjast vel með spám og tilkynningum flugfélaganna. „Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll. Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
„Við erum með sautján flug til og frá Keflavíkurflugvelli á morgun. Af þeim erum við búin að flýta einni brottför, sem er Tenerife flugið okkar,“ segir Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi flugfélagsins Play. Umrædd vél átti að fara í loftið klukkan 14:00 en ákveðið hefur verið að flýta því til klukkan 10:00 vegna hinnar djúpu lægðar sem gengur yfir á morgun og aðra nótt. „Við erum með seinniparts ferðirnar til skoðunar sem eru fimm talsins,“ segir Birgir og hvetur farþega flugfélagsins að fylgjast vel með stöðunni. Fylgjast vel með Í sama streng tekur Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Segir hún að búast megi við truflunum vegna lægðarinnar. „Farþegar okkar mega búast við einhverjum töfum á morgun. Við hvetjum fólk til þess að fylgjast vel með,“ segir Ásdís. Icelandair hefur þó enn sem komið er ekki fært neinar flugferðir til né fellt þær niður. Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir í öllum landshlutum vegna vinds nema Austurlandi á morgun. Hinar fyrstu taka gildi klukkan 6:00 og gilda til klukkan 6:00 að morgni miðvikudags. Búast má við hagli, slydduéljum og snörpum vindhviðum við fjöll.
Veður Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira