Vel hefur gengið að verjast netárásum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. maí 2023 13:32 Guðmundur segir almenning ekki finna mikuið fyrir árásunum. Vísir/Arnar Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“ Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“
Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira