Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Sindri Sverrisson skrifar 16. maí 2023 16:00 Ståle Solbakken fær vel borgað hjá norska sambandinu. Getty/ Silvestre Szpylma Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Solbakken hefur verið landsliðsþjálfari Noregs frá því í desember 2020 en hann tók við liðinu eftir að Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, hafði stýrt Noregi í tæp fjögur ár. Á blaðamannafundi á mánudag var Solbakken spurður um það hvað hann fengi í laun samkvæmt nýja samningnum, og ekki stóð á svari. „Sex milljónir,“ en sex norskar milljónir samsvara tæplega 80 milljónum íslenskra króna og er þar um árslaun norska þjálfarans að ræða. Aðspurður hvað hann fengi í bónusgreiðslur sagðist Solbakken ekki fá krónu, en Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandsins, tók þá til máls og sagði að bónusgreiðslur sem Solbakken fékk áður væru í nýja samningnum komnar inn í grunnlaunin. Hún bætti því jafnframt við að Solbakken fengi bónus ef honum tækist að koma Noregi á EM á næsta ári, eða á HM 2026. Fyrir að koma Erling Haaland, Martin Ödegaard og félögum á stórmót fær Solbakken fimm milljónir norskra króna, eða rúmlega 65 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi með hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira