Frægir fögnuðu krýningu Karls III Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. maí 2023 16:01 Það var líf og fjör í breska sendiráðsbústaðnum síðastliðinn laugardag. SAMSETT Breska sendiráðið í Reykjavík hélt upp á krýningu nýs Bretakonungs með pomp og prakt síðastliðinn laugardag. Veislan var haldin í sendiráðsbústaðnum við Laufásveg og í veislutjöldum í garðinum og mættu boðsgestir úr ýmsum áttum, svo sem úr pólitík, viðskiptalífinu og menningargeiranum. Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Margt var um manninn og mættu ýmis þekkt andlit í sínu fínasta pússi til að fagna þessum sögulega viðburði þar sem Karl III fór frá því að vera prins yfir í að verða konungur. Í veislunni var einnig fjöldi manns í einkennisbúningum en herskipið HMS Northumberland úr breska konunglega sjóhernum er í höfn við Reykjavík. Skipverjar voru meðal starfsmanna og gesta og vöktu mikla lukku viðstaddra að sögn Berlindar Jónsdóttur, samskipta- og markaðsstjóra breska sendiráðsins. Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra hélt ræðu ásamt breska sendiherranum Dr. Bryony Mathew og haldið var happdrætti með ýmsum breskum vörum í vinning. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af deginum frá sendiráðinu: Þær Anna Lilja Þórisdóttir, Harpa Hrund Berndsen, Svanhvít Friðriksdóttir, María Jóhannsdóttirm, Guðný Ósk Laxdal og Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir skemmtu sér vel.Breska sendiráðið Glæsilegu hjónin Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson. Breska sendiráðið Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands var glæsileg í konungsbláum kjól.Breska sendiráðið Berglind Jónsdóttir, samskipta- og markaðsstjóri breska sendiráðsins, og maki hennar Halldór Arnarsson.Breska sendiráðið Áhrifavaldarnir og athafnakonurnar Andrea Magnúsdóttir og Erna Hrund Hermannsdóttir í sínu fínasta pússi.Breska sendiráðið Hanna Katrín Friðriksdóttir þingmaður og Svanhildur Hólm framkvæmdarstjóri Viðskiptaráðs Íslands.Breska sendiráðið Hljómsveitin Piparkorn tróð upp. Breska sendiráðið Kjartan Ólafsson framkvæmdastjóri Transition Labs, Helgi Björgvinsson stjórnandi hjá Icelandair, Marta Jónsdóttir frá Utanríkisráðuneytinu og Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri Klak - Icelandic Startups.Breska sendiráðið María Margrét Jóhannsdóttir blaðamaður, Harpa Hrund Berndsen frá Reykjavíkurborg og Ragnar Jónasson rithöfundur.Breska sendiráðið Védís Kjartansdóttir og Ævar Þór Benediktsson, sem er hvað þekktastur sem Ævar vísindamaður.Breska sendiráðið Japanski sendiherrann Suzuki Ryotaro ásamt skipverjum HMS Northuberland.Breska sendiráðið Skipverjar HMS Northuberland.Breska sendiráðið Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra lyftir glasi.Breska sendiráðið Hjónin Logi Bergmann og Svanhildur Hólm.Breska sendiráðið Rúna Vigdís Guðmarsdóttir frá Rannís og Ásgerður Kjartansdóttir sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu.Breska sendiráðið
Bretland Karl III Bretakonungur Kóngafólk Samkvæmislífið Tengdar fréttir Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42 Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51 Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Krýning Karls III Bretakonungs í myndum Það var mikið um dýrðir þegar Karl III Bretakonungur var krýndur í dag. Fjöldi fólks fagnaði með konungsfjölskyldunni en fleiri en 50 lýðveldissinnar voru handteknir af lögreglu. 6. maí 2023 22:42
Vilhjálmur sagði að Elísabet hefði verið stolt Tónleikar fóru í dag fram við Windsor-kastala í London í tilefni af krýningu Karls III Bretakonungs í gær. Segja má að viðburðurinn í dag hafi náð hámarki þegar Vilhjálmur krónprins tók til máls og klöppuðu áhorfendur gríðarlega þegar hann gekk upp á sviðið. 7. maí 2023 23:51
Karl krýndur konungur Karl þriðji var í dag krýndur konungur Bretlands. Krýningarathöfnin hófst formlega klukkan tíu í morgun en á þriðja þúsund manns var boðið til athafnarinnar. Nokkrir mótmælendur voru handteknir. 6. maí 2023 14:30