Geðsvið Landspítala fær líka nýtt húsnæði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2023 21:55 Framkvæmdir í fyrsta áfanga áætlunarinnar hafa komist á mikið skrið síðustu ár. Það er uppbygging á meðferðarkjarna, sjúkrahóteli, rannsóknarhúsi, bílastæða- og tæknihúsi. Vísir Nýtt húsnæði Landspítala undir geðþjónustu mun rísa en þrettán og hálfur milljarður er eyrnamerktur verkefninu. Fjármálaráðherra segir uppbyggingu Landspítalans langstærstu fjárfestingu Íslandssögunnar en hún hljóðar upp á 210 milljarða í heild. Á blaðamannafundi í dag kynntu þrír ráðherrar stöðu Landspítalaverkefnisins en stjórnvöld segjast nú sjá til lands. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir uppbygging Landspítalans vera langumfangsmestu fjárfestingu í Íslandssögunni.Vísir/Egill „Við erum að kynna það að í fjármálaáætluninni er fullfjármagnaður þessi fyrsti áfangi og ef menn halda sama dampi sem allar forsendur eru til að gera þá er hægt að klára annan áfangann í beinu framhaldi og í heildina sé þetta um 210 milljarða fjárfesting sem ríkið myndi ráðast í, langstærsta fjárfesting sem við höfum ráðist í í sögunni,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Framkvæmdir í fyrsta áfanga áætlunarinnar hafa komist á mikið skrið síðustu ár. Það er uppbygging á meðferðarkjarna, sjúkrahóteli, rannsóknarhúsi, bílastæða- og tæknihúsi. Áætlað er að framkvæmdum í fyrsta áfanga ljúki á allra næstu árum og brátt verður hafist handa við annan áfanga áætlunarinnar en í honum felst meðal annars uppbygging á dag- og göngudeildum.Nýtt húsnæði undir geðþjónustu mun rísa en starfsfólk og sjúklingar hafa sagt núverandi húsnæði óhentugt og ekki boðlegt. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra segir að nýja húsnæðið fyrir geðþjónustuna eiga að vera batamiðað en hvar mun það rísa? Willum Þór Þórsson bindur miklar vonir við nýtt og betra húsnæði sem mun rísa og hýsa geðsvið Landspítalans. Starfsfólk og sjúklingar hafa í árafjöld kvartað yfir slæmri aðstöðu.Vísir/Egill „Það sem við erum að greina og þarf að fara yfir er staðarvalið, það er ekki útilokað að það finnist pláss fyrir það hér, ég ætla ekki að dæma um það, eða þá annars staðar, einhver hluti af þjónustunni verður auðvitað alltaf hér í tengslum við spítalann, í nálægð.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að enginn hafa getað spáð fyrir um þá miklu og hröðu fólksfjölgun sem hefur orðið á Íslandi og að fjölgunin, öldrun þjóðarinnar og fjöldi ferðamanna geri það að verkum að ekki hafi verið hægt að slá slöku við þegar kemur að fjárfestingu innviða í heilbrigðiskerfinu.Vísir/Egill Fólksfjölgun, öldrun þjóðarinnar og koma ferðamanna kalla á gríðarlega fjárfestingu í kerfinu að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.„Þó að efnahagsástæður kalli á það að við séum að fresta tilteknum fjárfestingum núna þá höldum við áfram af fullum krafti.“ Geðheilbrigði Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landspítalinn Tengdar fréttir „Eftirspurnin er svo miklu miklu meiri en teymin ná að anna“ Gríðarleg eftirspurn er eftir inngöngu í þverfagleg geðheilsuteymi á höfuðborgarsvæðinu en töluvert færri komast að en vilja. Framkvæmdastjóri geðheilbrigðismála hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir það hafa verið lyftistöng þegar teymunum var komið á fót en meira þurfi til. Fjölga þurfi teymum og framtíðarsýnin að lítil teymi verði starfandi á hverri heilsugæslustöð. Markmiðið eigi sömuleiðis að vera að grípa fólk fyrr. 1. mars 2023 16:07 Segir óviðunandi húsnæði vinna gegn meðferð skjólstæðinga Deildarstjóri á bráðageðdeild Landspítalans segir að húsnæði deildarinnar sé óviðunandi og garðurinn óaðgengilegur og fátæklegur. Þetta umhverfivinni oft og tíðum gegn meðferð skjólstæðinganna og því sé brýn þörf á úrbótum þegar í stað. Starfsfólk geðdeildarinnar kallar þá einnig eftir skýrara regluverki. Ekki sé boðlegt að starfa í lagalegu tómarúmi. 5. september 2022 13:21 „Fjárskorturinn er slíkur að hann bitnar á þeim sem dvelja þarna“ Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að hér á landi þurfi nýja hugsun og nýja nálgun á geðheilbrigðismálin. Algert forgangsmál sé að bæta aðbúnað á geðdeildum og setja umtalsvert meira fjármagn í geðheilbrigðismálin. Í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis er fjallað um eftirlitsferð umboðsmanns á bráðageðdeild Landspítala. 1. september 2022 16:12 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Sjá meira
Á blaðamannafundi í dag kynntu þrír ráðherrar stöðu Landspítalaverkefnisins en stjórnvöld segjast nú sjá til lands. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir uppbygging Landspítalans vera langumfangsmestu fjárfestingu í Íslandssögunni.Vísir/Egill „Við erum að kynna það að í fjármálaáætluninni er fullfjármagnaður þessi fyrsti áfangi og ef menn halda sama dampi sem allar forsendur eru til að gera þá er hægt að klára annan áfangann í beinu framhaldi og í heildina sé þetta um 210 milljarða fjárfesting sem ríkið myndi ráðast í, langstærsta fjárfesting sem við höfum ráðist í í sögunni,“ segir Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Framkvæmdir í fyrsta áfanga áætlunarinnar hafa komist á mikið skrið síðustu ár. Það er uppbygging á meðferðarkjarna, sjúkrahóteli, rannsóknarhúsi, bílastæða- og tæknihúsi. Áætlað er að framkvæmdum í fyrsta áfanga ljúki á allra næstu árum og brátt verður hafist handa við annan áfanga áætlunarinnar en í honum felst meðal annars uppbygging á dag- og göngudeildum.Nýtt húsnæði undir geðþjónustu mun rísa en starfsfólk og sjúklingar hafa sagt núverandi húsnæði óhentugt og ekki boðlegt. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra segir að nýja húsnæðið fyrir geðþjónustuna eiga að vera batamiðað en hvar mun það rísa? Willum Þór Þórsson bindur miklar vonir við nýtt og betra húsnæði sem mun rísa og hýsa geðsvið Landspítalans. Starfsfólk og sjúklingar hafa í árafjöld kvartað yfir slæmri aðstöðu.Vísir/Egill „Það sem við erum að greina og þarf að fara yfir er staðarvalið, það er ekki útilokað að það finnist pláss fyrir það hér, ég ætla ekki að dæma um það, eða þá annars staðar, einhver hluti af þjónustunni verður auðvitað alltaf hér í tengslum við spítalann, í nálægð.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að enginn hafa getað spáð fyrir um þá miklu og hröðu fólksfjölgun sem hefur orðið á Íslandi og að fjölgunin, öldrun þjóðarinnar og fjöldi ferðamanna geri það að verkum að ekki hafi verið hægt að slá slöku við þegar kemur að fjárfestingu innviða í heilbrigðiskerfinu.Vísir/Egill Fólksfjölgun, öldrun þjóðarinnar og koma ferðamanna kalla á gríðarlega fjárfestingu í kerfinu að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra.„Þó að efnahagsástæður kalli á það að við séum að fresta tilteknum fjárfestingum núna þá höldum við áfram af fullum krafti.“
Geðheilbrigði Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landspítalinn Tengdar fréttir „Eftirspurnin er svo miklu miklu meiri en teymin ná að anna“ Gríðarleg eftirspurn er eftir inngöngu í þverfagleg geðheilsuteymi á höfuðborgarsvæðinu en töluvert færri komast að en vilja. Framkvæmdastjóri geðheilbrigðismála hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir það hafa verið lyftistöng þegar teymunum var komið á fót en meira þurfi til. Fjölga þurfi teymum og framtíðarsýnin að lítil teymi verði starfandi á hverri heilsugæslustöð. Markmiðið eigi sömuleiðis að vera að grípa fólk fyrr. 1. mars 2023 16:07 Segir óviðunandi húsnæði vinna gegn meðferð skjólstæðinga Deildarstjóri á bráðageðdeild Landspítalans segir að húsnæði deildarinnar sé óviðunandi og garðurinn óaðgengilegur og fátæklegur. Þetta umhverfivinni oft og tíðum gegn meðferð skjólstæðinganna og því sé brýn þörf á úrbótum þegar í stað. Starfsfólk geðdeildarinnar kallar þá einnig eftir skýrara regluverki. Ekki sé boðlegt að starfa í lagalegu tómarúmi. 5. september 2022 13:21 „Fjárskorturinn er slíkur að hann bitnar á þeim sem dvelja þarna“ Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að hér á landi þurfi nýja hugsun og nýja nálgun á geðheilbrigðismálin. Algert forgangsmál sé að bæta aðbúnað á geðdeildum og setja umtalsvert meira fjármagn í geðheilbrigðismálin. Í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis er fjallað um eftirlitsferð umboðsmanns á bráðageðdeild Landspítala. 1. september 2022 16:12 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Fleiri fréttir Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Sjá meira
„Eftirspurnin er svo miklu miklu meiri en teymin ná að anna“ Gríðarleg eftirspurn er eftir inngöngu í þverfagleg geðheilsuteymi á höfuðborgarsvæðinu en töluvert færri komast að en vilja. Framkvæmdastjóri geðheilbrigðismála hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir það hafa verið lyftistöng þegar teymunum var komið á fót en meira þurfi til. Fjölga þurfi teymum og framtíðarsýnin að lítil teymi verði starfandi á hverri heilsugæslustöð. Markmiðið eigi sömuleiðis að vera að grípa fólk fyrr. 1. mars 2023 16:07
Segir óviðunandi húsnæði vinna gegn meðferð skjólstæðinga Deildarstjóri á bráðageðdeild Landspítalans segir að húsnæði deildarinnar sé óviðunandi og garðurinn óaðgengilegur og fátæklegur. Þetta umhverfivinni oft og tíðum gegn meðferð skjólstæðinganna og því sé brýn þörf á úrbótum þegar í stað. Starfsfólk geðdeildarinnar kallar þá einnig eftir skýrara regluverki. Ekki sé boðlegt að starfa í lagalegu tómarúmi. 5. september 2022 13:21
„Fjárskorturinn er slíkur að hann bitnar á þeim sem dvelja þarna“ Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að hér á landi þurfi nýja hugsun og nýja nálgun á geðheilbrigðismálin. Algert forgangsmál sé að bæta aðbúnað á geðdeildum og setja umtalsvert meira fjármagn í geðheilbrigðismálin. Í ársskýrslu umboðsmanns Alþingis er fjallað um eftirlitsferð umboðsmanns á bráðageðdeild Landspítala. 1. september 2022 16:12
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent