„Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi“ segir Ratcliffe Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2023 06:38 Ratcliffe segist afar uggandi vegna stöðu villtra laxastofna. Vísir/Sigurjón Jim Ratcliffe, einn auðugasti maður Bretlands og áhugamaður um villta laxastofna, segir nauðsynlegt að finna leiðir til að vernda stofnana og að bregðast þurfi skjótt við. „Ég met það sem svo að við höfum útrýmt 95% af laxastofnunum á síðustu tvö til þrjú hundruð árum. Það eru ekki margar laxveiðiár sem verða áfram til í núverandi mynd ef ekki verður brugðist við,“ segir Ratcliffe í samtali við Morgunblaðið. Ratcliffe, sem hefur helst ratað í fréttir hérlendis fyrir jarðakaup á Norðausturlandi, er stofnandi Six Rivers Iceland sem vinnur að verndun vistkerfa nokkurra þekktra laxveiðiáa og að því að styðja viðgang laxastofna í ánum, þeirra á meðal Selá og Hofsá. Hann er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær. Ratcliffe segir í samtalinu við Morgunblaðið að maðurinn hafi ekki gengið nægilega vel um þá auðlind sem laxastofnarnir séu og að meðal annars sé nauðsynlegt að stýra veiði betur. „Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi. Við erum ekki fjarri því að útrýma honum alfarið,“ segir Ratcliffe. Hann segir að sér hafi vegnað vel í lífinu og að hann hafi valið að einbeita sér að verndun villtra laxastofna. Hann hafi engin önnur áform uppi í tengslum við jarðarkaup sín á Íslandi. Lax Stangveiði Jarðakaup útlendinga Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira
„Ég met það sem svo að við höfum útrýmt 95% af laxastofnunum á síðustu tvö til þrjú hundruð árum. Það eru ekki margar laxveiðiár sem verða áfram til í núverandi mynd ef ekki verður brugðist við,“ segir Ratcliffe í samtali við Morgunblaðið. Ratcliffe, sem hefur helst ratað í fréttir hérlendis fyrir jarðakaup á Norðausturlandi, er stofnandi Six Rivers Iceland sem vinnur að verndun vistkerfa nokkurra þekktra laxveiðiáa og að því að styðja viðgang laxastofna í ánum, þeirra á meðal Selá og Hofsá. Hann er staddur hér á landi í tengslum við ráðstefnu Six Rivers Iceland, sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti í gær. Ratcliffe segir í samtalinu við Morgunblaðið að maðurinn hafi ekki gengið nægilega vel um þá auðlind sem laxastofnarnir séu og að meðal annars sé nauðsynlegt að stýra veiði betur. „Það væri mjög sorglegt ef villti laxinn hyrfi. Við erum ekki fjarri því að útrýma honum alfarið,“ segir Ratcliffe. Hann segir að sér hafi vegnað vel í lífinu og að hann hafi valið að einbeita sér að verndun villtra laxastofna. Hann hafi engin önnur áform uppi í tengslum við jarðarkaup sín á Íslandi.
Lax Stangveiði Jarðakaup útlendinga Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Sjá meira