Verktakar frá Þýskalandi, Japan og Spáni vilja smíða Ölfusárbrú Kristján Már Unnarsson skrifar 18. apríl 2023 22:00 Fyrirhuguð Ölfusárbrú. Horft að brúarstæðinu úr vestri í átt að Laugardælum. Vegagerðin Verktakar frá Þýskalandi, Japan og Spáni eru í hópi þeirra sem óskuðu formlega eftir því í dag að fá að smíða nýja Ölfusárbrú við Selfoss. Vegagerðin stefnir að því að klára verksamning fyrir loks árs. Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir af brúnni, sem verður eitt tignarlegasta mannvirki landsins, með brúarstöpli sem slagar upp í hæð Hallgrímskirkju. Í dag rann út frestur til að óska eftir þátttöku í alútboði um smíðina og reyndust umsækjendur fimm talsins: Hochtief, Þýskalandi; IHI, Japan; Ístak, Per Aarsleff og Freyssinet, Reykjavík; Puentes y Calzadas, Spáni; og ÞG verktakar ehf., Reykjavík. Verktakahóparnir fimm sem sóttu um að taka þátt í útboðinu.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Verkefnisstjóra Vegagerðarinnar líst ljómandi vel á keppnishópinn. „Við fengum þarna fimm aðila, bæði erlenda og innlenda, sem við erum bara spennt að sjá. Við erum ekki búin að skoða nákvæmlega hvað er á bak við hvert og eitt fyrirtæki. En erum bara spenntir að skoða það. Og þetta lítur út fyrir að vera góðir aðilar,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Guðmundur Valur Guðmundsson hjá Vegagerðinni er verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Egill Aðalsteinsson Alþjóðlegur áhugi á brúarsmíðinni vekur athygli. „Þetta verkefni er þannig. Brúin er alveg á þann mælikvarða. Við líka óskuðum eftir þekkingu og reynslu af svona sambærilegum mannvirkjum. Þannig að það er eðlilegt að menn leyti sér samstarfs líka erlendis við slíkar framkvæmdir.“ Brúargólf verður nítján metra breitt og er gert ráð fyrir 2+1 vegi með aðskildum aksturstefnum ásamt göngu- og hjólaleið.Vegagerðin Framundan er að meta hæfi umsækjenda og er stefnt að því að bjóða verkið út í sumar. „Og í framhaldi af tilboði og samningaviðræðum, sem tekur einhverja mánuði, þá væntum við þess að við séum komin með verksamning fyrir lok árs,“ segir Guðmundur Valur. Þar sem þetta er alútboð er verktaka ætlað að fullhanna brúna áður en smíðin getur hafist en honum er einnig ætlað að leggja vegi að brúnni, gatnamót og undirgöng. Áætlað að er að verkið taki tvö og hálft til þrjú ár. Brúin verður 330 metra löng stagbrú með sextíu metra háum turni á Efri Laugardælaeyju.Vegagerðin En hvenær verður brúin tilbúin? „Það er 2026, 2027. Það er svona það sem við erum að vinna með,“ svarar verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ný Ölfusárbrú Árborg Ölfus Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Vegtollar Tengdar fréttir Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00 Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40 Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 mátti sjá myndir af brúnni, sem verður eitt tignarlegasta mannvirki landsins, með brúarstöpli sem slagar upp í hæð Hallgrímskirkju. Í dag rann út frestur til að óska eftir þátttöku í alútboði um smíðina og reyndust umsækjendur fimm talsins: Hochtief, Þýskalandi; IHI, Japan; Ístak, Per Aarsleff og Freyssinet, Reykjavík; Puentes y Calzadas, Spáni; og ÞG verktakar ehf., Reykjavík. Verktakahóparnir fimm sem sóttu um að taka þátt í útboðinu.Grafík/Sara Rut Fannarsdóttir Verkefnisstjóra Vegagerðarinnar líst ljómandi vel á keppnishópinn. „Við fengum þarna fimm aðila, bæði erlenda og innlenda, sem við erum bara spennt að sjá. Við erum ekki búin að skoða nákvæmlega hvað er á bak við hvert og eitt fyrirtæki. En erum bara spenntir að skoða það. Og þetta lítur út fyrir að vera góðir aðilar,“ segir Guðmundur Valur Guðmundsson, verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Guðmundur Valur Guðmundsson hjá Vegagerðinni er verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Egill Aðalsteinsson Alþjóðlegur áhugi á brúarsmíðinni vekur athygli. „Þetta verkefni er þannig. Brúin er alveg á þann mælikvarða. Við líka óskuðum eftir þekkingu og reynslu af svona sambærilegum mannvirkjum. Þannig að það er eðlilegt að menn leyti sér samstarfs líka erlendis við slíkar framkvæmdir.“ Brúargólf verður nítján metra breitt og er gert ráð fyrir 2+1 vegi með aðskildum aksturstefnum ásamt göngu- og hjólaleið.Vegagerðin Framundan er að meta hæfi umsækjenda og er stefnt að því að bjóða verkið út í sumar. „Og í framhaldi af tilboði og samningaviðræðum, sem tekur einhverja mánuði, þá væntum við þess að við séum komin með verksamning fyrir lok árs,“ segir Guðmundur Valur. Þar sem þetta er alútboð er verktaka ætlað að fullhanna brúna áður en smíðin getur hafist en honum er einnig ætlað að leggja vegi að brúnni, gatnamót og undirgöng. Áætlað að er að verkið taki tvö og hálft til þrjú ár. Brúin verður 330 metra löng stagbrú með sextíu metra háum turni á Efri Laugardælaeyju.Vegagerðin En hvenær verður brúin tilbúin? „Það er 2026, 2027. Það er svona það sem við erum að vinna með,“ svarar verkefnisstjóri Ölfusárbrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ný Ölfusárbrú Árborg Ölfus Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Vegtollar Tengdar fréttir Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00 Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40 Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Forval verktaka að hefjast vegna nýrrar Ölfusárbrúar Forval vegna smíði nýrrar Ölfusárbrúar verður auglýst í janúar og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs. Brúarsmíðin verður þó talsvert seinna á ferðinni en búið var að lofa kjósendum. 30. desember 2022 06:00
Of hátt veggjald vinni gegn tilgangi nýrrar Ölfusárbrúar Áhyggjur eru af því að hátt veggjald yfir nýja Ölfusárbrú muni komi í veg fyrir að hún dragi úr umferð þeirra inn á Selfoss sem eiga ekki erindi þangað. Forseti bæjarstjórnar bindur vonir við að veggjaldið verði ekki hærra en 200 krónur. 14. september 2021 18:40
Sigurður Ingi lofar nýrri Ölfusárbrú í lok árs 2023 eða 2024 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra lofar nýrri brú yfir Ölfusá við Selfoss í lok ársins 2023 eða árið 2024 en framkvæmdir við brúna verða boðnar út um næstu áramót. Brúin mun kosta um sex og hálfan milljarða króna og innheimtur verður vegatollur yfir hana. 6. júní 2021 12:18