Tilgangur kærunnar í Blönduósmálinu ekki að koma höggi á aðra aðstandendur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. apríl 2023 18:19 Atvikið varð á Blönduósi 21. ágúst á síðasta ári. Vísir/Steingrímur Dúi Fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, mannsins sem varð Evu Hrund Pétursdóttur að bana á Blönduósi í ágúst á síðasta ári, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar sinnar um að kæra niðurfellingu héraðssaksóknara á máli hans. Brynjar Þór lést eftir árásina. Fjölskyldan vill að allt verði gert til að varpa ljósi á málið og segir ætlunina ekki vera að koma höggi á aðra sem eigi um sárt að binda vegna málsins. Á föstudag var greint frá því að ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna andláts Brynjars hefði verið kærð af aðstandendum hans. Héraðssaksóknari felldi málið niður þar sem talið var að sakborningar í málinu, húsráðandi þar sem árásin varð og sonur hans, hefðu ekki farið út fyrir takmörk sín til leyfilegrar neyðarvarnar. Rannsókn lögreglu leiddi í ljós að til átaka milli Brynjars og hinna tveggja hefði komið. Dánarorsök Brynjars hafi verið köfnun vegna þrýstings á háls og brjóst. Eitt úrræði hafi staðið til boða Í yfirlýsingunni, sem fjölskyldan segist hafa gefið út til að árétta nokkur mikilvæg atriði, segist hún hafa orðið fyrir árásum og áreitis í kjölfar þess að ákvörðun héraðssaksóknara var kærð. „Sú ákvörðun að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var fjölskyldunni afar þungbær. Tilgangurinn er ekki sá að koma höggi á aðra aðstandendur né rífa upp lítt gróin sár. Þvert á móti. Ljóst er að ef önnur úrræði hefðu verið okkur tæk, hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. Frá upphafi hafa svör til fjölskyldunnar verið misvísandi og upplýsingagjöf almennt ábótavant. Svör sem við höfum fengið frá yfirvöldum, leiða ítrekað af sér enn fleiri spurningar. Upplýsingarnar sem við höfum fengið hafa verið óskýrar, misvísandi og á köflum villandi,“ segir í yfirlýsingunni. Hafi hingað til borið harm sinn í hljóði Aðstandendur verði að krefjast þess að allt sem varpað geti ljósi á það sem gerðist að morgni 21. ágúst á síðasta ári. Að kæra ákvörðun saksóknara hafi verið eina úrræðið sem stóð fjölskyldunni til boða. „Okkur, aðstandendum Brynjars, er ljóst að fjölskylda Evu Hrundar Pétursdóttur varð fyrir hræðilegum missi morguninn 21. ágúst. Samúð okkar vegna þessa á sér engin takmörk. Hingað til höfum við fjölskyldan borið harm okkar í hljóði af virðingu við aðstandendur hennar. Markmið okkar hefur ávallt og einungis verið það að leita sannleikans í málinu. Ekki einungis um það hvað gerðist morguninn 21. ágúst sl., heldur einnig, það sem mikilvægara er, hvað fór úrskeiðis í aðdraganda þessarra atburða og svo í kjölfarið. Á sama tíma höfum við reynt að láta sem minnst fyrir okkur fara, í því skyni að valda ekki frekara tilfinningatjóni. Okkar fjölskylda varð jafnframt fyrir miklum missi vegna þessa harmleiks og við – líkt og önnur fórnarlömb – syrgjum ástvin okkar hvern einasta dag. Sárasti sannleikurinn er þó líklega sá, að við teljum að það hefði verið raunhæft að afstýra atburðarrásinni með réttum viðbrögðum, á réttum tíma.“ Hér að neðan má lesa yfirlýsinguna í heild sinni: Að gefnu tilefni… Vegna þeirra árása og áreitis sem við fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, höfum orðið fyrir, í kjölfar þess að ákvörðun héraðssaksóknara, um að fella niður rannsókn í máli hans, var kærð til embættis ríkissaksóknara, þann 13. apríl sl., finnum við okkur nauðbeygð til að árétta nokkur mikilvæg atriði. Sú ákvörðun að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var fjölskyldunni afar þungbær. Tilgangurinn er ekki sá að koma höggi á aðra aðstandendur né rífa upp lítt gróin sár. Þvert á móti. Ljóst er að ef önnur úrræði hefðu verið okkur tæk, hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. Frá upphafi hafa svör til fjölskyldunnar verið misvísandi og upplýsingagjöf almennt ábótavant. Svör sem við höfum fengið frá yfirvöldum, leiða ítrekað af sér enn fleiri spurningar. Upplýsingarnar sem við höfum fengið hafa verið óskýrar, misvísandi og á köflum villandi. Við sem aðstandendur verðum að krefjast þess allt sem getur varpað ljósi á það sem gerðist þennan örlagaríka morgun, verði dregið fram og af því verði lært. Að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var því miður eina úrræðið sem stóð okkur til boða. Okkur, aðstandendum Brynjars, er ljóst að fjölskylda Evu Hrundar Pétursdóttur varð fyrir hræðilegum missi morguninn 21. ágúst. Samúð okkar vegna þessa á sér engin takmörk. Hingað til höfum við fjölskyldan borið harm okkar í hljóði af virðingu við aðstandendur hennar. Markmið okkar hefur ávallt og einungis verið það að leita sannleikans í málinu. Ekki einungis um það hvað gerðist morguninn 21. ágúst sl., heldur einnig, það sem mikilvægara er, hvað fór úrskeiðis í aðdraganda þessarra atburða og svo í kjölfarið. Á sama tíma höfum við reynt að láta sem minnst fyrir okkur fara, í því skyni að valda ekki frekara tilfinningatjóni. Okkar fjölskylda varð jafnframt fyrir miklum missi vegna þessa harmleiks og við – líkt og önnur fórnarlömb – syrgjum ástvin okkar hvern einasta dag. Sárasti sannleikurinn er þó líklega sá, að við teljum að það hefði verið raunhæft að afstýra atburðarrásinni með réttum viðbrögðum, á réttum tíma. Okkar von er sú, að málið verði rannsakað enn frekar og að öllum þeim spurningum, sem hægt er að svara, verði svarað. Virðingarfyllst,Fjölskylda Brynjars Þórs. Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir Ákvörðun um að gefa ekki út kæru vegna dauða árásarmannsins kærð Ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna dauða mannsins sem varð konu að bana á Blönduósi hefur verið kærð til ríkissaksóknara. Aðstandendur mannsins kærðu ákvörðunina. 14. apríl 2023 12:23 Rannsókn lögreglu á Blönduósi lokið: Tók lögregluna 26 mínútur að mæta á staðinn Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022 er lokið. Árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu. Hann var með sjö haglaskot og veiðihníf meðferðis. Það tók lögreglu 26 mínútur að koma á vettvang. 10. febrúar 2023 17:23 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Á föstudag var greint frá því að ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna andláts Brynjars hefði verið kærð af aðstandendum hans. Héraðssaksóknari felldi málið niður þar sem talið var að sakborningar í málinu, húsráðandi þar sem árásin varð og sonur hans, hefðu ekki farið út fyrir takmörk sín til leyfilegrar neyðarvarnar. Rannsókn lögreglu leiddi í ljós að til átaka milli Brynjars og hinna tveggja hefði komið. Dánarorsök Brynjars hafi verið köfnun vegna þrýstings á háls og brjóst. Eitt úrræði hafi staðið til boða Í yfirlýsingunni, sem fjölskyldan segist hafa gefið út til að árétta nokkur mikilvæg atriði, segist hún hafa orðið fyrir árásum og áreitis í kjölfar þess að ákvörðun héraðssaksóknara var kærð. „Sú ákvörðun að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var fjölskyldunni afar þungbær. Tilgangurinn er ekki sá að koma höggi á aðra aðstandendur né rífa upp lítt gróin sár. Þvert á móti. Ljóst er að ef önnur úrræði hefðu verið okkur tæk, hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. Frá upphafi hafa svör til fjölskyldunnar verið misvísandi og upplýsingagjöf almennt ábótavant. Svör sem við höfum fengið frá yfirvöldum, leiða ítrekað af sér enn fleiri spurningar. Upplýsingarnar sem við höfum fengið hafa verið óskýrar, misvísandi og á köflum villandi,“ segir í yfirlýsingunni. Hafi hingað til borið harm sinn í hljóði Aðstandendur verði að krefjast þess að allt sem varpað geti ljósi á það sem gerðist að morgni 21. ágúst á síðasta ári. Að kæra ákvörðun saksóknara hafi verið eina úrræðið sem stóð fjölskyldunni til boða. „Okkur, aðstandendum Brynjars, er ljóst að fjölskylda Evu Hrundar Pétursdóttur varð fyrir hræðilegum missi morguninn 21. ágúst. Samúð okkar vegna þessa á sér engin takmörk. Hingað til höfum við fjölskyldan borið harm okkar í hljóði af virðingu við aðstandendur hennar. Markmið okkar hefur ávallt og einungis verið það að leita sannleikans í málinu. Ekki einungis um það hvað gerðist morguninn 21. ágúst sl., heldur einnig, það sem mikilvægara er, hvað fór úrskeiðis í aðdraganda þessarra atburða og svo í kjölfarið. Á sama tíma höfum við reynt að láta sem minnst fyrir okkur fara, í því skyni að valda ekki frekara tilfinningatjóni. Okkar fjölskylda varð jafnframt fyrir miklum missi vegna þessa harmleiks og við – líkt og önnur fórnarlömb – syrgjum ástvin okkar hvern einasta dag. Sárasti sannleikurinn er þó líklega sá, að við teljum að það hefði verið raunhæft að afstýra atburðarrásinni með réttum viðbrögðum, á réttum tíma.“ Hér að neðan má lesa yfirlýsinguna í heild sinni: Að gefnu tilefni… Vegna þeirra árása og áreitis sem við fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, höfum orðið fyrir, í kjölfar þess að ákvörðun héraðssaksóknara, um að fella niður rannsókn í máli hans, var kærð til embættis ríkissaksóknara, þann 13. apríl sl., finnum við okkur nauðbeygð til að árétta nokkur mikilvæg atriði. Sú ákvörðun að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var fjölskyldunni afar þungbær. Tilgangurinn er ekki sá að koma höggi á aðra aðstandendur né rífa upp lítt gróin sár. Þvert á móti. Ljóst er að ef önnur úrræði hefðu verið okkur tæk, hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. Frá upphafi hafa svör til fjölskyldunnar verið misvísandi og upplýsingagjöf almennt ábótavant. Svör sem við höfum fengið frá yfirvöldum, leiða ítrekað af sér enn fleiri spurningar. Upplýsingarnar sem við höfum fengið hafa verið óskýrar, misvísandi og á köflum villandi. Við sem aðstandendur verðum að krefjast þess allt sem getur varpað ljósi á það sem gerðist þennan örlagaríka morgun, verði dregið fram og af því verði lært. Að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var því miður eina úrræðið sem stóð okkur til boða. Okkur, aðstandendum Brynjars, er ljóst að fjölskylda Evu Hrundar Pétursdóttur varð fyrir hræðilegum missi morguninn 21. ágúst. Samúð okkar vegna þessa á sér engin takmörk. Hingað til höfum við fjölskyldan borið harm okkar í hljóði af virðingu við aðstandendur hennar. Markmið okkar hefur ávallt og einungis verið það að leita sannleikans í málinu. Ekki einungis um það hvað gerðist morguninn 21. ágúst sl., heldur einnig, það sem mikilvægara er, hvað fór úrskeiðis í aðdraganda þessarra atburða og svo í kjölfarið. Á sama tíma höfum við reynt að láta sem minnst fyrir okkur fara, í því skyni að valda ekki frekara tilfinningatjóni. Okkar fjölskylda varð jafnframt fyrir miklum missi vegna þessa harmleiks og við – líkt og önnur fórnarlömb – syrgjum ástvin okkar hvern einasta dag. Sárasti sannleikurinn er þó líklega sá, að við teljum að það hefði verið raunhæft að afstýra atburðarrásinni með réttum viðbrögðum, á réttum tíma. Okkar von er sú, að málið verði rannsakað enn frekar og að öllum þeim spurningum, sem hægt er að svara, verði svarað. Virðingarfyllst,Fjölskylda Brynjars Þórs.
Að gefnu tilefni… Vegna þeirra árása og áreitis sem við fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, höfum orðið fyrir, í kjölfar þess að ákvörðun héraðssaksóknara, um að fella niður rannsókn í máli hans, var kærð til embættis ríkissaksóknara, þann 13. apríl sl., finnum við okkur nauðbeygð til að árétta nokkur mikilvæg atriði. Sú ákvörðun að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var fjölskyldunni afar þungbær. Tilgangurinn er ekki sá að koma höggi á aðra aðstandendur né rífa upp lítt gróin sár. Þvert á móti. Ljóst er að ef önnur úrræði hefðu verið okkur tæk, hefði þessi ákvörðun ekki verið tekin. Frá upphafi hafa svör til fjölskyldunnar verið misvísandi og upplýsingagjöf almennt ábótavant. Svör sem við höfum fengið frá yfirvöldum, leiða ítrekað af sér enn fleiri spurningar. Upplýsingarnar sem við höfum fengið hafa verið óskýrar, misvísandi og á köflum villandi. Við sem aðstandendur verðum að krefjast þess allt sem getur varpað ljósi á það sem gerðist þennan örlagaríka morgun, verði dregið fram og af því verði lært. Að kæra ákvörðun héraðssaksóknara var því miður eina úrræðið sem stóð okkur til boða. Okkur, aðstandendum Brynjars, er ljóst að fjölskylda Evu Hrundar Pétursdóttur varð fyrir hræðilegum missi morguninn 21. ágúst. Samúð okkar vegna þessa á sér engin takmörk. Hingað til höfum við fjölskyldan borið harm okkar í hljóði af virðingu við aðstandendur hennar. Markmið okkar hefur ávallt og einungis verið það að leita sannleikans í málinu. Ekki einungis um það hvað gerðist morguninn 21. ágúst sl., heldur einnig, það sem mikilvægara er, hvað fór úrskeiðis í aðdraganda þessarra atburða og svo í kjölfarið. Á sama tíma höfum við reynt að láta sem minnst fyrir okkur fara, í því skyni að valda ekki frekara tilfinningatjóni. Okkar fjölskylda varð jafnframt fyrir miklum missi vegna þessa harmleiks og við – líkt og önnur fórnarlömb – syrgjum ástvin okkar hvern einasta dag. Sárasti sannleikurinn er þó líklega sá, að við teljum að það hefði verið raunhæft að afstýra atburðarrásinni með réttum viðbrögðum, á réttum tíma. Okkar von er sú, að málið verði rannsakað enn frekar og að öllum þeim spurningum, sem hægt er að svara, verði svarað. Virðingarfyllst,Fjölskylda Brynjars Þórs.
Manndráp á Blönduósi Lögreglumál Húnabyggð Tengdar fréttir Ákvörðun um að gefa ekki út kæru vegna dauða árásarmannsins kærð Ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna dauða mannsins sem varð konu að bana á Blönduósi hefur verið kærð til ríkissaksóknara. Aðstandendur mannsins kærðu ákvörðunina. 14. apríl 2023 12:23 Rannsókn lögreglu á Blönduósi lokið: Tók lögregluna 26 mínútur að mæta á staðinn Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022 er lokið. Árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu. Hann var með sjö haglaskot og veiðihníf meðferðis. Það tók lögreglu 26 mínútur að koma á vettvang. 10. febrúar 2023 17:23 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Ákvörðun um að gefa ekki út kæru vegna dauða árásarmannsins kærð Ákvörðun héraðssaksóknara um að gefa ekki út ákæru vegna dauða mannsins sem varð konu að bana á Blönduósi hefur verið kærð til ríkissaksóknara. Aðstandendur mannsins kærðu ákvörðunina. 14. apríl 2023 12:23
Rannsókn lögreglu á Blönduósi lokið: Tók lögregluna 26 mínútur að mæta á staðinn Rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skotárás á Blönduósi hinn 21. ágúst 2022 er lokið. Árásarmaðurinn fór inn um ólæstar dyr á heimili árásarþola og gekk um vopnaður afsagaðri haglabyssu. Hann var með sjö haglaskot og veiðihníf meðferðis. Það tók lögreglu 26 mínútur að koma á vettvang. 10. febrúar 2023 17:23