Svarar líkamsgagnrýninni: „Ég leit út fyrir að vera heilbrigð en var það alls ekki“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. apríl 2023 15:05 Ariana Grande birti einlægt myndband á TikTok síðu sinni í gær. Getty/David Crotty Tónlistarkonan Ariana Grande talaði við aðdáendur sína á einlægum nótum í myndbandi sem hún birti á TikTok síðu sinni í gær. Þar svaraði hún þeim fjölmörgu athugasemdum sem hún hefur fengið á líkamlegt útlit sitt undanfarin misseri. „Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
„Mig langaði bara aðeins að tala við ykkur um áhyggjur ykkar af líkama mínum,“ segir hún í upphafi myndbandsins. „Ég veit að ég ætti ekki að þurfa útskýra þetta fyrir neinum en mér líður eins og það að vera opin og berskjölduð gæti skilað einhverju.“ Grande segist hafa fengið mikið af athugasemdum á líkama sinn undanfarið og netverjar hafa haft orð á því að söngkonan hafi grennst óhugnanlega mikið. Grande segist aftur á móti vera mun heilbrigðari nú en áður. „Sá líkami sem þið eruð búin að vera bera núverandi líkama minn við, er líkami minn í sinni óheilbrigðustu mynd. Ég var á sterkum þunglyndislyfjum og var að drekka ofan í þau og borða óhollt. Þá leit ég út fyrir að vera „heilbrigð“ að ykkar mati en ég var alls ekki heilbrigð,“ segir hún. View this post on Instagram A post shared by r.e.m.beauty (@r.e.m.beauty) Vitum aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum Grande hvetur fylgjendur sína til þess að hætta að koma með athugasemdir sem snúa að líkamlegu útliti annarra, óháð því hvort þær athugasemdir séu jákvæðar eða neikvæðar. „Það eru til betri leiðir til þess að hrósa einhverjum.“ „Í fyrsta lagi getur heilbrigði litið mismunandi út. Í öðru lagi vitum við aldrei hvað fólk er að ganga í gegnum. Jafnvel þótt þú meinir vel þá er viðkomandi alveg örugglega að vinna í sínum málum með sínu stuðningsneti. Maður veit aldrei, svo verum góð við hvert annað.“ Myndbandið er þriggja mínútna langt og hafa rúmlega 54 milljónir manns horft á það á tæpum sólarhring. @arianagrande original sound - arianagrande
TikTok Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52 Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31 Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Ariana Grande í Hvíta húsinu Ariana Grande frumsýndi í gær tónlistarmyndband við nýjasta lag sitt, Positions. Myndbandið var frumsýnt stuttu eftir að kappræðum Donald Trumps og Joe Biden forsetaframbjóðenda lauk. 23. október 2020 21:52
Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu rennandi blautt myndband Tónlistarkonurnar Lady Gaga og Ariana Grande frumsýndu nýtt myndband við lagið Rain On Me um helgina. 25. maí 2020 13:31
Ariana sneri aftur til Manchester til að fagna fjölbreytileikanum Rúmlega tvö ár eru liðin frá því að hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp á tónleikum söngkonunnar Ariönu Grande í Manchester þann 22. maí 2017. 26. ágúst 2019 08:41