Bóluefni við krabbameini sögð klár innan nokkurra ára Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 23:09 Kappið sem lagt var á að finna Covid-bóluefni hefur fleygt vísindamönnum fram við að finna bóluefni gegn alls kyns öðrum sjúkdómum. vísir/vilhelm Bóluefni við krabbameini, hjartveiki, lungnasjúkdómum og fjölda annarra sjúkdóma gætu verið tilbúin innan nokkurra ára, að sögn lyfjasérfræðinga. Framfarirnar sem náðust við þróun Covid-bóluefnisins hafa mikla þýðingu við þróun þessara bóluefna. Guardian greinir frá þessu. Talið er að umrædd bóluefni verði komin á markað fyrir árið 2030. Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn fyrrgreindum sjúkdómum, jafnvel innan næstu fimm ára. „Þessi bóluefni verða til staðar og þau verða mjög árangursrík. Þau munu bjarga lífi mörg hundruð þúsunda, ef ekki milljóna manna,“ segir Burton. „Ég held að við munum geta boðið upp á sérhæft bóluefni við hvers konar krabbameinsæxlum.“ Hann útskýrir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA-bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Áratuga framþróun á nokkrum mánuðum Burton bætir við að hægt verði að veita vörn gegn alls kyns öndunarfærasjúkdómum með einni sprautu. Væri þá notast við mRNA tæknina sem „kennir“ frumum að mynda prótín sem kalla fram ónæmissvörun líkamans gegn sjúkdómum. Burton bindur miklar vonir við tæknina: „Hægt verður að bjóða upp á mRNA-meðferðir gegn sjaldgæfum sjúkdómum sem áður fyrr var ekki hægt að veita lyfjagjöf gegn. Að 10 árum liðnum verður hægt að greina erfðafræðilegar orsakir sjúkdóma og lækna þær með mRNA-tækni.“ Vísindamenn hafi hins vegar áhyggjur af því að magn fjárfestinga, sem fékkst við þróun Covid bóluefnis, muni dvína á næstu árum og þar með þróun fyrrgreindra bóluefna. Áratuga framþróun hafi átt sérstað á aðeins nokkurra mánaða skeiði þegar unnið var að þróun Covid-bóluefnisins. Hér má lesa umfjöllun Guardian í heild sinni. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Talið er að umrædd bóluefni verði komin á markað fyrir árið 2030. Haft er eftir Paul Burton yfirlækni lyfjafyrirtækisins Moderna, sem vann að þróun mRNA bóluefnis við Covid, að hægt verði að veita vörn gegn fyrrgreindum sjúkdómum, jafnvel innan næstu fimm ára. „Þessi bóluefni verða til staðar og þau verða mjög árangursrík. Þau munu bjarga lífi mörg hundruð þúsunda, ef ekki milljóna manna,“ segir Burton. „Ég held að við munum geta boðið upp á sérhæft bóluefni við hvers konar krabbameinsæxlum.“ Hann útskýrir að með tækninni verði hægt taka vefjasýni úr æxli krabbameinssjúklings og sérsníða í framhaldinu mRNA-bóluefni fyrir þann sama sjúkling. Áratuga framþróun á nokkrum mánuðum Burton bætir við að hægt verði að veita vörn gegn alls kyns öndunarfærasjúkdómum með einni sprautu. Væri þá notast við mRNA tæknina sem „kennir“ frumum að mynda prótín sem kalla fram ónæmissvörun líkamans gegn sjúkdómum. Burton bindur miklar vonir við tæknina: „Hægt verður að bjóða upp á mRNA-meðferðir gegn sjaldgæfum sjúkdómum sem áður fyrr var ekki hægt að veita lyfjagjöf gegn. Að 10 árum liðnum verður hægt að greina erfðafræðilegar orsakir sjúkdóma og lækna þær með mRNA-tækni.“ Vísindamenn hafi hins vegar áhyggjur af því að magn fjárfestinga, sem fékkst við þróun Covid bóluefnis, muni dvína á næstu árum og þar með þróun fyrrgreindra bóluefna. Áratuga framþróun hafi átt sérstað á aðeins nokkurra mánaða skeiði þegar unnið var að þróun Covid-bóluefnisins. Hér má lesa umfjöllun Guardian í heild sinni.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira