Segja Rússa ætla að bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2023 08:08 Kirby sagði stjórnvöld hafa komist yfir nýjar upplýsingar um samkomulag milli Rússa og Norður-Kóreu. AP/Patrick Semansky Rússar hyggjast gera út sendinefnd til Norður-Kóreu, sem mun bjóða þarlendum ráðamönnum mat fyrir vopn. Þetta sagði John Kirby, talsmaður Hvíta hússins í þjóðaröryggismálum, í gær. Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Kirby sagði vopnaviðskipti milli Rússlands og Norður-Kóreu myndu brjóta gegn ályktunum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Bandaríkjamenn hafa áður sakað Norður-Kóreu um að sjá Rússum og liðsmönnum Wagner málaliðahópsins fyrir vopnum. Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa hafnað ásökununum. Kirby sagði í gær að Bandaríkjamenn hefðu komist yfir nýjar upplýsingar um fyrirhugað samkomulag. „Okkur skilst líka að Rússar ætli að gera út sendinefnd til Norður-Kóreu og að Rússland hyggist bjóða Norður-Kóreu mat fyrir vopn,“ sagði Kirby. Hann sagði Bandaríkjamenn fylgjast náið með þróun mála. Sérfræðingar vöruðu við því í febrúar síðastliðnum að matvælaskortur væri yfirvofandi í Norður-Kóreu vegna samdráttar í framleiðslu, meðal annars vegna veðurs, landamæratakmarkana og viðskiptaþvingana. Ábendingar eru uppi um að matvælaframleiðsla í landinu hafi dregist saman um 180 þúsund tonn milli áranna 2021 og 2022. Bandaríkjamenn settu Ashot Mkrtychev, 56 ára Slóvaka, á svartan lista í gær en hann er grunaður um að hafa haft milligöngu um vopnasendingar frá Norður-Kóreu til Rússlands í fyrra og í byrjun þessa árs. Norðurkóreumenn eru sagðir hafa fengið reiðufé, farþegaþotur og hrávörur í staðinn. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Norður-Kórea Bandaríkin Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira