Fimm ára skaut sextán mánaða bróður sinn til bana Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2023 15:11 Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur urðu algengasta dánarorsök barna í Bandaríkjunum. Getty Sextán mánaða drengur var skotinn til bana af fimm ára systkini sínu í Indiana í Bandaríkjunum á þriðjudaginn. Eldra barnið mun hafa komist í skammbyssu sem var á heimili þeirra og notaði hana til að skjóta ungabarnið til bana. Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira
Einn fullorðinn var í íbúðinni og bæði börnin. Samkvæmt krufningu var drengurinn skotinn einu sinni. Héraðsmiðilinn Journal & Courier segir engan hafa verið handtekinn vegna málsins og það sé enn til rannsóknar. Þegar lögreglan lýkur rannsókn sinni verður málið sent til saksóknara sem taka munu ákvörðun hvort tilefni sé til að ákæra einhvern. Fyrsta tilkynningin um banaskotið barst frá aðila sem var fyrir utan íbúðina. Sá sagði barnið ekki anda og kallaði eftir sjúkrabíl. Byssur tóku fram úr bílum 2020 New York Times birti í desember í fyrra grein þar sem fram kom að byssur væru orðnar algengasta dánarorsök barna. Þegar litið var til barna á allt að átján ára aldri sem dóu hafi byssa í um nítján prósent tilfella komið við sögu árið 2021. Árið 2020 var í fyrsta sinn sem byssur tóku fram úr bílum á þessu sviði. Árið 2021 dó fimmta hvert barn, af hundrað þúsund, í slysi, sjálfsvígi eða moði þar sem byssa var notuð. Árið 2000 var hlutfallið minna en þrjú af hverjum hundrað þúsund og hélst það nokkuð jafnt fram til 2014, þegar það fór að hækka. Árið 2021 voru 3.597 börn skotin til bana í Bandaríkjunum, samkvæmt tölum frá yfirvöldum í Bandaríkjunum og hefur dánartíðni barna vegna skotvopna aldrei verið hærri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15 Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05 „Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira
Birtu myndband af lögregluþjónum fella árásarmanninn Lögreglan í Nashville hefur birt myndband úr vestismyndavél lögregluþjónsins sem felldi Audrey E. Hale. Sá síðarnefndi skaut sex manns, þar af þrjú börn, til bana í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær. 28. mars 2023 15:15
Árásin þaulskipulögð og skotmörkin mögulega fleiri Hinn 28 ára Audrey E. Hale, sem réðist inn í Covenant School í Green Hills í Nashville í gær og skaut sex til bana skipulagði árásina í þaula og hugðist láta til skarar skríða á fleiri stöðum, að sögn lögreglu. 28. mars 2023 07:05
„Óþægilegt þegar eitthvað svona gerist nálægt manni“ Íslenskur námsmaður sem býr í næsta nágrenni við skotárásina sem varð þremur níu ára börnum að bana í Nashville í gær segir atburðinn skelfilegan. Hún segist nær alltaf vör um sig í skólanum vegna þess hversu skotárásir séu algengar í Bandaríkjunum. Við vörum við myndefni sem fylgir þessari frétt. 28. mars 2023 20:30