Hyggjast gera allt til að stöðva hvalveiðar Íslendinga í eitt skipti fyrir öll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 11:54 Leiðir Watson og Sea Shepherd skildu í fyrra en Watson þóttu samtökin vera farin að vinna of náið með opinberum aðilum. epa/Albert Olive Paul Watson, stofnandi baráttusamtakana Sea Shepherd, hyggst sigla skipinu John Paul Dejoria hingað til lands í apríl og gera allt sem í valdi hans stendur til að stöðva hvalveiðar við Ísland. Frá þessu greinir BBC í nokkuð athyglisverðri frétt, þar sem talað er um að unnið sé að undirbúningi leiðangurs til að stöðva veiðiþjófnað við Ísland. Þá er haft eftir Watson, 72 ára, að um sé að ræða fjögurra mánaða aðgerð þar sem þess verður freistað að koma í veg fyrir glæpsamlegar veiðar en ekki standa í vegi lögmætra fyrirtækja. Ekki liggur fyrir um hvað Watson er að tala þar sem einu hvalveiðarnar sem stundaðar eru við Ísland fara fram í samræmi við íslenska löggjöf. Unnið er að viðgerðum á John Paul Dejoria í hafnarborginni Hull. Til stendur að leggja úr höfn og sigla hingað til lands snemma í apríl, þar sem Watson segir áhöfnina munu gera „allt mögulegt“ til að koma í veg fyrir ólöglegar veiðar. Segir hann meðal annars standa til að þvælast fyrir hvalveiðiskipum og þá er haft eftir leiðangursstjóranum Locky Maclean að áhöfn skipsins muni ganga svo langt að leggja sig í hættu til að koma í veg fyrir að skotið sé á hvalina. Markmiðið sé að binda enda á hvalveiðar Íslendinga. Haft er eftir Maclean að Ísland hafi sagt sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu árið 1992 en ekki minnst á það að Ísland gekk aftur í ráðið árið 2002. Hvalveiðar Bretland Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira
Frá þessu greinir BBC í nokkuð athyglisverðri frétt, þar sem talað er um að unnið sé að undirbúningi leiðangurs til að stöðva veiðiþjófnað við Ísland. Þá er haft eftir Watson, 72 ára, að um sé að ræða fjögurra mánaða aðgerð þar sem þess verður freistað að koma í veg fyrir glæpsamlegar veiðar en ekki standa í vegi lögmætra fyrirtækja. Ekki liggur fyrir um hvað Watson er að tala þar sem einu hvalveiðarnar sem stundaðar eru við Ísland fara fram í samræmi við íslenska löggjöf. Unnið er að viðgerðum á John Paul Dejoria í hafnarborginni Hull. Til stendur að leggja úr höfn og sigla hingað til lands snemma í apríl, þar sem Watson segir áhöfnina munu gera „allt mögulegt“ til að koma í veg fyrir ólöglegar veiðar. Segir hann meðal annars standa til að þvælast fyrir hvalveiðiskipum og þá er haft eftir leiðangursstjóranum Locky Maclean að áhöfn skipsins muni ganga svo langt að leggja sig í hættu til að koma í veg fyrir að skotið sé á hvalina. Markmiðið sé að binda enda á hvalveiðar Íslendinga. Haft er eftir Maclean að Ísland hafi sagt sig úr Alþjóðahvalveiðiráðinu árið 1992 en ekki minnst á það að Ísland gekk aftur í ráðið árið 2002.
Hvalveiðar Bretland Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Sjá meira