Kona skaut sex til bana í skóla í Nashville Samúel Karl Ólason og Máni Snær Þorláksson skrifa 27. mars 2023 16:25 Lögregluþjónar felldu árásarmanninn, samkvæmt lögreglunni. Lögreglan í Nashville Þrjú börn og þrír fullorðnir voru skotin til bana af konu sem hóf skothríð í kristnum einkaskóla í Nashville í Bandaríkjunum í dag. Konan var síðan skotin til bana af lögregluþjónum sem mættu á vettvang. Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira
Ekki liggur fyrir hve margir ef einhverjir eru særðir en slökkvilið Nashville segist hafa flutt nokkra á sjúkrahús. Það gæti þó átt við börnin sem öll voru úrskurðuð látin á sjúkrahúsi og voru þau öll skotin til bana. Að sögn lögreglunnar virtist konan sem um ræðir vera á táningsaldri. Það hefur þó nú verið staðfest að hún var 28 ára gömul. Ekki er vitað hvort eða hvernig hún tengist skólanum. Hún var skotin til bana af lögregluþjónum. „Við vitum að hún var vopnuð að minnsta kosti tveimur hríðskotarifflum og skammbyssu. Við erum núna að vinna í því að bera kennsl á hana,“ segir Don Aaron, lögreglustjóri í Nashville, á blaðamannafundi sem haldinn var í kjölfar árásarinnar. Fréttakona héraðsmiðilsins WKRN segir foreldra hafa sótt önnur börn í skólanum. Officers are telling us at least four people, including a shooter, are dead at the Covenant School at 33 Burton Hills Blvd. @WKRN We re on our way to the scene. pic.twitter.com/OIGhlbgPwW— Peyton Kennedy (@peytonTVkennedy) March 27, 2023 Um tvö hundruð nemendur eru í skólanum sem um ræðir. Hann kallast The Covenant School á ensku og er á vegum lútherskrar kirkju. 128 fjöldaskotárásir hafa nú verið framdar í Bandaríkjunum á þessu ári samkvæmt gögnum úr The Gun Violence Archive. Í gögnunum er það skilgreint sem fjöldaskotárás ef að minnsta kosti fjórir láta lífið fyrir utan árásarmanninn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Sjá meira