Humza Yousaf tekur við af Sturgeon Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 13:42 Humza Yousaf er nýr leiðtogi Skoska þjóðarflokksins og líklegast næsti forsætisráðherra Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Humza Yousaf mun taka við sem fyrsti ráðherra Skotlands af Nicola Sturgeon sem sagði af sér fyrir rúmum mánuði síðan. Atkvæðagreiðsla um skipun hans fer fram á þinginu á morgun. Tveggja vikna atkvæðagreiðslu meðal meðlima Skoska þjóðarflokksins (SNP) lauk í dag. Þar var arftaki Nicola Sturgeon, fráfarandi fyrsta ráðherra Skotlands valinn. Sturgeon sagði af sér um miðjan febrúar mánuð eftir að hafa gegnt stöðunni í níu ár. Sagði hún á blaðamannafundi þegar afsögnin var tilkynnt að afsögnin væri niðurstaða langra vangaveltna um stöðu hennar. Það voru heilbrigðisráðherra, Humza Yousaf, og fjármálaráðherra landsins, Kate Forbes, sem þóttu sigurstranglegust í kosningu flokksins. Yousaf sigraði kosninguna með 52 prósentum atkvæða gegn 48 prósentum Forbes. Þingið mun svo greiða atkvæði á morgun um hvort hann verði næsti forsætisráðherra eða ekki. Í fyrstu ræðu sinni eftir að niðurstöðurnar voru kynntar sagði Yousaf að hann vildi gera Skotland að sjálfstæðu ríki. „Ég var ákveðinn þá, líkt og ég er núna að sem fjórtándi leiðtogi þessa frábæra flokks, munum við færa Skotum sjálfstæði. Saman sem ein liðsheild!“ sagði Yousaf. Skotland Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Tveggja vikna atkvæðagreiðslu meðal meðlima Skoska þjóðarflokksins (SNP) lauk í dag. Þar var arftaki Nicola Sturgeon, fráfarandi fyrsta ráðherra Skotlands valinn. Sturgeon sagði af sér um miðjan febrúar mánuð eftir að hafa gegnt stöðunni í níu ár. Sagði hún á blaðamannafundi þegar afsögnin var tilkynnt að afsögnin væri niðurstaða langra vangaveltna um stöðu hennar. Það voru heilbrigðisráðherra, Humza Yousaf, og fjármálaráðherra landsins, Kate Forbes, sem þóttu sigurstranglegust í kosningu flokksins. Yousaf sigraði kosninguna með 52 prósentum atkvæða gegn 48 prósentum Forbes. Þingið mun svo greiða atkvæði á morgun um hvort hann verði næsti forsætisráðherra eða ekki. Í fyrstu ræðu sinni eftir að niðurstöðurnar voru kynntar sagði Yousaf að hann vildi gera Skotland að sjálfstæðu ríki. „Ég var ákveðinn þá, líkt og ég er núna að sem fjórtándi leiðtogi þessa frábæra flokks, munum við færa Skotum sjálfstæði. Saman sem ein liðsheild!“ sagði Yousaf.
Skotland Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira