Hneykslaðir foreldrar hröktu skólastjóra burt vegna Davíðsstyttunnar Kjartan Kjartansson skrifar 25. mars 2023 08:55 Marmaralimur Davíðs fór fyrir brjóstið á foreldrum í Flórída. Vísir/Getty Skólastjóri grunnskóla í Flórída í Bandaríkjunum sá sér þann kost vænstan að segja af sér vegna kvartana foreldra undan því að börnum þeirra hafi verið sýnt klám þegar þau sáu myndir af Davíðsstyttunni við kennslu í listasögu. Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum. Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Deilurnar snúast um klassísk listaverk sem ellefu til tólf ára gömlum nemendum voru sýnd í tíma um list endurreisnartímabilsins. Auk styttu Michelangelo af Davíð fræddust nemendurnir um málverk sama listamann af sköpun Adams og „Fæðingu Venusar“ eftir Botticelli. AP-fréttastofan segir að eitt foreldri barns hafi kvartað undan því að námsefnið væri klámfengið. Tveir aðrir hafi krafist þess að vera látnir vita áður en börnum þeirra yrði kennt sama efni. Stjórn Tallahassee Classical School, einkaskóla sem fær opinbert fjármagn, stillti Hope Carrasquilla, skólastjóra skólans, upp við vegg vegna kvartananna í vikunni. Carrasquilla sagði af sér. Nekt Davíðs hefur verið deiluefni í fleiri aldir. Kaþólska kirkjan lét hylja manndóm styttunnar með fíkjulaufi úr málmi á 16. öld þar sem hún taldi nekt svívirðilega. Uppákoman í skólanum í Flórida kemur upp á sama tíma og ríkisyfirvöld þar standa fyrir átaki til að ritskoða bækur í skólum. Fjöldi bóka sem fjallar um kynhneigð og sögu kynþáttamisréttis í Bandaríkjunum er á meðal þess sem hefur verið tekið úr hillum skólabókasafna og úr skólastofum.
Bandaríkin Menning Tjáningarfrelsi Styttur og útilistaverk Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira