Ofurkonur æfðu saman í Hvammsvík: „Heilsupartý er nýjasta trendið“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. mars 2023 22:00 Öflugur hópur kvenna var samankominn í Hvammsvík nú á dögunum. Samsett Stór hópur öflugra kvenna var samankominn í hlöðunni Hvammsvík síðasta þriðjudag þar sem stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir stóð fyrir einstökum heilsuviðburði. Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira
Gerða er einn eftirsóttasti þjálfari landsins. Hún heldur úti námskeiðinu InShape í líkamsræktarstöðinni World Class. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt og hefur það slegið rækilega í gegn. Til viðbótar við námskeiðið hefur Gerða staðið fyrir skemmtilegum heilsuviðburðum þar sem konur koma saman til þess að styrkja bæði líkamann og tengslanetið. „Ég elska að búa til platform þar sem konur sameinast í heilbrigðu umhverfi en það tengist starfi mínu sem íþróttafræðingur. „Heilsupartý“ er nýjasta trendið að mínu mati, þar sem konur gefa sér rými til að kynnast öðrum konum, hreyfa sig og næra bæði líkama og sál,“ segir Gerða í samtali við Vísi. Gerða segist finna fyrir mikilli eftirspurn eftir slíkum viðburðum, enda er þetta sá þriðji sem hún heldur á stuttum tíma. Skáluðu undir norðurljósunum Í þetta skiptið fékk hún til liðs við sig vinkonu sína Thelmu Guðmundsen en þær deila mikilli ástríðu fyrir velferð kvenna. Þá þeytti DJ Dóra Júlía skífum og sá til þess að allir væru í góðum gír. Á meðal þeirra kvenna sem mættu voru stjörnukokkurinn Hrefna Sætran, fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir, ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir, förðunardrottningarnar Heiður Ósk, Ingunn Sig og Kolbrún Anna Vignis, búningahönnuðurinn Sylvía Lovetank, næringarþjálfarinn Helga Magga, þjálfarinn Karítas María Lárusdóttir og Bryndís Rún, markaðsstjóri Icepharma. Kvöldið byrjaði á InShape æfingu í hlöðunni í Hvammsvík. Því næst gæddi hópurinn sér á súpu og lauk kvöldinu svo ofan í náttúruböðunum. Þar skörtuðu norðurljósin sínu fegursta og konurnar skáluðu fyrir vel heppnuðu kvöldi. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá kvöldinu. View this post on Instagram A post shared by INSHAPE (@gerda_inshape) Gerða Jónsdóttir og Thelma Guðmundsen stóðu fyrir þessu frábæra kvöldi.Jón Ragnar Jónsson DJ Dóra Júlía sá um að halda uppi stuðinu.Jón Ragnar Jónsson Öflugar konur samankomnar.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Förðunardrottningarnar Ingunn Sig og Heiður Ósk í góðum gír. Jón Ragnar Jónsson Förðunarfræðingurinn Heiður Ósk.Jón Ragnar Jónsson Tinna Erlingsdóttir.Jón Ragnar Jónsson Hrefna Sætran.Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Jón Ragnar Jónsson Markmiðið með kvöldinu var að styrkja bæði líkama og tengslanetið.Jón Ragnar Jónsson Mikil ánægja með vel lukkað kvöld.Jón Ragnar Jónsson Thelma Guðmundsen og Kolbrún Anna Vignisdóttir.Jón Ragnar Jónsson View this post on Instagram A post shared by Karitas Mari a La rusdo ttir (@karitas) View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig)
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01 „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Fleiri fréttir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Sjá meira
Skvísur landsins svitnuðu saman á Edition Eitt glæsilegasta hótel landsins, Reykjavik Edition, fylltist af öflugum konum nú á dögunum þegar stjörnuþjálfarinn Gerða Jónsdóttir hélt þar sérstakan æfingaviðburð. 17. desember 2022 12:01
„Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu, klappa sér á bakið fyrir að hafa gengið með barn og ekki vera að stressa sig á því að fara í sama form og þær voru í áður“, segir Gerður Jónsdóttir, íþróttafræðingur, í viðtali við Makamál. 2. september 2020 20:56