Eldur kviknaði í ísskáp Máni Snær Þorláksson skrifar 19. mars 2023 18:45 Eldur kviknaði í ísskáp á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Eldur kviknaði í ísskáp á höfuðborgarsvæðinu í dag. Lögreglan fór á vettvang ásamt slökkviliði í kljölfar þess sem tilkynning um eldinn barst. Eldurinn var farinn að dreifa sér um eldhúsið en slökkviliði tókst að slökkva eldinn. Tæknideild lögreglu mætti einnig á vettvang. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni um verkefni dagsins. Einnig var tilkynnt um innbrot í 105 Reykjavík. Lögreglan ræddi við þann sem hafði samband vegna innbrotsins. Sá sagðist hafa séð aðila ganga tómhenta inn í húsnæðið en þegar þeir fóru út voru þeir með einhverja muni. Málið er nú í rannsókn. Athygli vekur að lögreglan fjarlægði skráningarmerki af alls fimmtán bifreiðum í dag. Fram kemur að tveir aðilanna höfðu ekki farið með bílinn í aðalskoðun og því voru skráningarmerkin tekin af. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur en sá keyrði á 113 kílómetrum á klukkustund þar sem hámarkshraði var 80 kílómetrar á klukkustund. Ásamt því kemur fram að þegar lögreglan var við eftirlit í miðbænum í morgun hafi hún komið auga á mann sem lá í jörðinni. Eftir að hafa rætt við manninn, sem var mjög ölvaður að sögn lögreglu, var honum ekið heim til sín. Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni um verkefni dagsins. Einnig var tilkynnt um innbrot í 105 Reykjavík. Lögreglan ræddi við þann sem hafði samband vegna innbrotsins. Sá sagðist hafa séð aðila ganga tómhenta inn í húsnæðið en þegar þeir fóru út voru þeir með einhverja muni. Málið er nú í rannsókn. Athygli vekur að lögreglan fjarlægði skráningarmerki af alls fimmtán bifreiðum í dag. Fram kemur að tveir aðilanna höfðu ekki farið með bílinn í aðalskoðun og því voru skráningarmerkin tekin af. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir of hraðan akstur en sá keyrði á 113 kílómetrum á klukkustund þar sem hámarkshraði var 80 kílómetrar á klukkustund. Ásamt því kemur fram að þegar lögreglan var við eftirlit í miðbænum í morgun hafi hún komið auga á mann sem lá í jörðinni. Eftir að hafa rætt við manninn, sem var mjög ölvaður að sögn lögreglu, var honum ekið heim til sín.
Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Sjá meira