Fullorðið fólk megi stunda samræði við börn en börnin ekki skoða klámblað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 07:06 Skiptar skoðanir eru á frumvarpinu og hefur Héraðssaksóknari meðal annars gert við það athugasemdir. Baráttusamtökin Öfgar hafa skilað inn umsögn um frumvarp sem kveður á um að kynferðislegur lágmarksaldur verði hækkaður úr 15 árum í 18 ára. Segja þau frumvarpið framfaraskref fyrir réttindi barna. „Við teljum að núgildandi lög um lágmarks kynferðislegan aldur stangist á við þau gildi sem samfélagið hefur barist fyrir síðustu ár. Nú þegar má finna núgildandi lög sem greina skýrt að einstaklingur í kynferðislegum aðstæðum skilgreinist sem barn undir 18 ára aldri svo sem lög er varðar klámfengið myndefni og myndatöku,“ segir í umsögn Öfga. „Skýtur það því skökku við að á Íslandi megi fullorðið fólk stunda samræði við 15 ára börn en barnið megi ekki skoða klámblað þar sem slíkt hefur neikvæð áhrif á þeirra velferð.“ Samtökin segja hækkun lágmarksaldursins ekki síst mikilvægan í ljósi þess að meirihluti þolenda sem sækir sér aðstoð hjá Stígamótum hafi verið undir 18 ára þegar brotið var á þeim. „Við búum við þann nýja raunveruleika að fullorðið fólk með annarlegar kenndir kemst auðveldlega í tæri við börn á samfélagsmiðlum. Hér þarf lagaákvæði til að grípa það sem á ensku er kallað „grooming”. Eftir margar vitundarvakningar samfélagsins treysta fleiri þolendur ,sem urðu fyrir ofbeldi sem börn á netinu, sér til að kæra ofbeldið á fullorðinsárum. Börn hafa ekki alltaf orðaforðann yfir alvarleika málsins eða vita að á þeim hafi verið brotið fyrr en seinna og því þarf að tryggja að mál af þessu tagi fyrnist ekki.“ Öfgar óska eftir útlistun á því hvernig tekið verður á glufum í núgildandi löggjöf. Börn eigi alltaf að njóta vafans. Umsögn Öfga. Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
„Við teljum að núgildandi lög um lágmarks kynferðislegan aldur stangist á við þau gildi sem samfélagið hefur barist fyrir síðustu ár. Nú þegar má finna núgildandi lög sem greina skýrt að einstaklingur í kynferðislegum aðstæðum skilgreinist sem barn undir 18 ára aldri svo sem lög er varðar klámfengið myndefni og myndatöku,“ segir í umsögn Öfga. „Skýtur það því skökku við að á Íslandi megi fullorðið fólk stunda samræði við 15 ára börn en barnið megi ekki skoða klámblað þar sem slíkt hefur neikvæð áhrif á þeirra velferð.“ Samtökin segja hækkun lágmarksaldursins ekki síst mikilvægan í ljósi þess að meirihluti þolenda sem sækir sér aðstoð hjá Stígamótum hafi verið undir 18 ára þegar brotið var á þeim. „Við búum við þann nýja raunveruleika að fullorðið fólk með annarlegar kenndir kemst auðveldlega í tæri við börn á samfélagsmiðlum. Hér þarf lagaákvæði til að grípa það sem á ensku er kallað „grooming”. Eftir margar vitundarvakningar samfélagsins treysta fleiri þolendur ,sem urðu fyrir ofbeldi sem börn á netinu, sér til að kæra ofbeldið á fullorðinsárum. Börn hafa ekki alltaf orðaforðann yfir alvarleika málsins eða vita að á þeim hafi verið brotið fyrr en seinna og því þarf að tryggja að mál af þessu tagi fyrnist ekki.“ Öfgar óska eftir útlistun á því hvernig tekið verður á glufum í núgildandi löggjöf. Börn eigi alltaf að njóta vafans. Umsögn Öfga.
Kynferðisofbeldi Börn og uppeldi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira