Rændi þrettán ára stelpu og læsti í skúr í tvær vikur Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 23:33 Jorge Ivan Santos Camacho og skúrinn þar sem stelpan fannst. Skjáskot/NBC Karlmaður í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum var á föstudaginn handtekinn grunaður um að hafa rænt þrettán ára stelpu, brotið gegn henni kynferðislega og læst hana inni í skúr í tvær vikur. Maðurinn á yfir höfði sér fjölda ákæra fyrir brot sín. Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira
Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Sjá meira