Tveir látnir í Kanada eftir að ekið var á gangandi vegfarendur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. mars 2023 07:22 Rannsókn lögreglu snýr meðal annars að því hvort maðurinn ók viljandi á fólkið. AP/CTV News Tveir menn eru látnir og níu særðir eftir að pallbíl var ekið á gangandi vegfarendur í bænum Amqui, norður af borginni Quebec, í Kanada. Lögregla hefur handtekið 38 ára ökumann bifreiðarinnar og verið er að rannsaka hvort hann ók viljandi á fólkið. „Allt bendir til þess að þetta sé einangrað tilvik,“ sagði Helene St Pierre, talsmaður lögreglunnar í Quebec, í samtali við fjölmiðla. „Það er engin hætta á ferð og aðeins einn grunaður.“ Guardian hefur eftir lögreglu að manninum sé haldið á lögreglustöð í bænum og að hann sé að ræða við lögregluþjóna. Látnu voru karlmenn á sjötugs- og áttræðisaldri. Ástand tveggja hinna slösuðu er alvarlegt en á meðal þeirra voru þrjú börn. Til stendur að flytja særðu til Quebec. Atvikið átti sér stað eftir klukkan 15 í gær, að staðartíma. Að sögn vitna var bifreiðinni ekið á nokkra gangandi vegfarendur og hélt síðan áfram 400 til 500 metra og á nokkra til viðbótar. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti um málið í gær og sagði hug sinn hjá þeim sem ættu um sárt að binda. Þá þakkaði hann viðbragðsaðilum. My heart is with the people of Amqui, Quebec today. As we learn more about the tragic events that have taken place, I m keeping everyone affected in my thoughts. And to the first responders: Thank you for acting quickly, courageously, and professionally.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 13, 2023 Kanada Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
„Allt bendir til þess að þetta sé einangrað tilvik,“ sagði Helene St Pierre, talsmaður lögreglunnar í Quebec, í samtali við fjölmiðla. „Það er engin hætta á ferð og aðeins einn grunaður.“ Guardian hefur eftir lögreglu að manninum sé haldið á lögreglustöð í bænum og að hann sé að ræða við lögregluþjóna. Látnu voru karlmenn á sjötugs- og áttræðisaldri. Ástand tveggja hinna slösuðu er alvarlegt en á meðal þeirra voru þrjú börn. Til stendur að flytja særðu til Quebec. Atvikið átti sér stað eftir klukkan 15 í gær, að staðartíma. Að sögn vitna var bifreiðinni ekið á nokkra gangandi vegfarendur og hélt síðan áfram 400 til 500 metra og á nokkra til viðbótar. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, tísti um málið í gær og sagði hug sinn hjá þeim sem ættu um sárt að binda. Þá þakkaði hann viðbragðsaðilum. My heart is with the people of Amqui, Quebec today. As we learn more about the tragic events that have taken place, I m keeping everyone affected in my thoughts. And to the first responders: Thank you for acting quickly, courageously, and professionally.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 13, 2023
Kanada Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira