„Ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 10:30 Stiven Tobar Valencia fagnar með Elliða Snæ Viðarssyni. vísir/hulda margrét Framganga Stivens Tobar Valencia í vörn íslenska handboltalandsliðsins í leiknum gegn Tékklandi var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu. Stiven spilaði seinni hálfleikinn í leiknum gegn Tékkum í gær. Hann skoraði tvö mörk, sín fyrstu fyrir landsliðið, og var öflugur í vörninni. Íslendingar unnu leikinn örugglega, 28-19. Arnar Daði Arnarsson fékk fyrrverandi landsliðsmennina Ingimund Ingimundarson og Einar Örn Jónsson til að ræða landsleikinn í Handkastinu. Þeir voru báðir mjög hrifnir af frammistöðu Stivens. „Hann er ógeðslega góður í þessari stöðu, nautsterkur og fljótur. Honum finnst þetta líka svo gaman. Hann ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn sem er mjög öflugt afl að hafa,“ sagði Ingimundur. „Svo er hann öskufljótur fram þó það hafi ekki skilað sér í hraðaupphlaupum í dag [í gær]. Hann á eftir að nýtast landsliðinu gríðarlega vel, sérstaklega ef við förum aðeins aftar með vörnina, þá skiptir svo miklu máli að vera með bakverði sem geta þétt pakkann.“ Í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum sagðist Stiven njóta þess að spila vörn og leggur mikla rækt við þann þátt leiksins. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Handkastið Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira
Stiven spilaði seinni hálfleikinn í leiknum gegn Tékkum í gær. Hann skoraði tvö mörk, sín fyrstu fyrir landsliðið, og var öflugur í vörninni. Íslendingar unnu leikinn örugglega, 28-19. Arnar Daði Arnarsson fékk fyrrverandi landsliðsmennina Ingimund Ingimundarson og Einar Örn Jónsson til að ræða landsleikinn í Handkastinu. Þeir voru báðir mjög hrifnir af frammistöðu Stivens. „Hann er ógeðslega góður í þessari stöðu, nautsterkur og fljótur. Honum finnst þetta líka svo gaman. Hann ber það með sér að finnast ógeðslega gaman að spila vörn sem er mjög öflugt afl að hafa,“ sagði Ingimundur. „Svo er hann öskufljótur fram þó það hafi ekki skilað sér í hraðaupphlaupum í dag [í gær]. Hann á eftir að nýtast landsliðinu gríðarlega vel, sérstaklega ef við förum aðeins aftar með vörnina, þá skiptir svo miklu máli að vera með bakverði sem geta þétt pakkann.“ Í viðtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 á dögunum sagðist Stiven njóta þess að spila vörn og leggur mikla rækt við þann þátt leiksins. „Hann skiptir mig mjög miklu máli. Mér finnst það koma mér meira inn í leikinn frekar en að standa bara í horninu og hlaupa fram og til baka og vera í einhverju píptesti. Það er gott að taka vörnina líka. Ef maður skítur upp á bak í sókninni getur maður bakkað sig upp í vörninni,“ sagði Stiven. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Handkastið Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Sjá meira