Enn efnt til mótmæla vegna hækkunar eftirlaunaaldursins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. mars 2023 12:14 Mótmælt í Nantes í dag. AP/Jeremias Gonzales Yfirvöld í Frakklandi undirbúa sig nú undir fjöldamótmæli og umfangsmiklar samgönguraskanir en starfsmenn í lestar- og flugsamgöngum hefja verkföll í dag. Boðað var til aðgerðanna vegna fyrirætlana stjórnvalda um að hækka eftirlaunaldurinn úr 62 í 64 ár. Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum. Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Sjá meira
Um er að ræða sjöttu fjöldamótmæli ársins og skipuleggjendur stefna að því að endurtaka leikinn frá 19. janúar síðastliðnum, þegar meira en milljón manns mótmæltu hækkun eftirlaunaldursins. Gert er ráð fyrir að verkföllin munu hafa áhrif á allar lestarsamgöngur í landinu, þar á meðal millilandasamgöngumáta á borð við Eurostar. Verkföllin munu einnig hafa áhrif á strætó og neðanjarðarlestar. Hvað flugið varðar hefur 30 prósent flugferða dagsins verið aflýst vegna verkfalls flugumferðarstjóra. Þá hafa bifreiðastjórar flutningabifreiða aka sérstaklega hægt í dag og jafnvel loka vegum inn í stórborgir. Þetta er talið munu hafa áhrif á vöruflutninga til matvörumarkaða og fleiri fyrirtækja. Skipuleggjendur verkfallanna og mótmælendanna segja markmiðið að „stöðva Frakkland“. Samgönguráðherrann Clément Beaunce sagði í samtali við France 3 að um yrði að ræða einn erfiðasta verkfallsdaginn frá upphafi mótmælanna. Nemendur eru sagðir hyggjast taka þátt og þá ætla starfsmenn í sorphirðu að leggja niður störf. Umræða um hækkun eftirlaunaaldursins stendur enn yfir en niðurstöðu er vænst fyrir lok marsmánaðar. Stjórnvöld hafa sagst ekki munu falla frá fyrirætlunum sínum.
Frakkland Vinnumarkaður Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Sjá meira