Teitur markahæstur í jafntefli | Kristján og félagar úr leik þrátt fyrir stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2023 21:37 Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk fyrir Flensburg í kvöld. Frank Molter/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg er liðið gerði jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 27-27. Þau úrslit þýða að Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC eru úr leik, þrátt fyrir tíu marka sigur gegn Benidorm á sama tíma, 39-29. Teitur og félagar höfðu þegar tryggt sér sigur í B-riðli Evrópudeildarinnar fyrir leik kvöldsins og því var ekki að miklu að keppa fyrir liðið. Ferencváros þurfti hins vegar lífsnauðsynlega að krækja í stig í það minnsta til að koma sér í 16-liða úrslit og því var mikið undir fyrir ungverska liðið. Ungverjarnir höfðu yfirhöndina framan af leiknum og liðið leiddi með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 15-13. Liðið náði mest fimm marka forystu snemma í síðarig hálfleik, en gestirnir í Flensburg skoruðu þá sex mörk í röð og snéru leiknum sér í vil. Flensburgarliðið hafði góð tök á leiknum lengi vel eftir það og náði mest þriggja marka forskoti í stöðunni 23-26 þegar skammt var til leiksloka. Heimamenn skoruðu þó fjögur af seinustu fimm mörkum leiksins og tryggðu sér þar með dýrmætt stig og á sama tíma sæti í 16-liða úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk fyrir Flensburg í kvöld og var markahæsti maður liðsins, ásamt Hans Aaron Mensing. Flensburg endar í efsta sæti B-riðils með 17 stig, en Ferencváros í því fjórða með átta stigum minna. Á sama tíma vann franska liðið PAUC öruggan tíu marka sigur gegn Benidorm, 39-29. Þar sem Ferencváros náði í stig gegn Flensburg dugði sigurinn þó ekki til og PAUC endar í fimmta sæti riðilsins með átta stig. Kristján Örn Kristjánsson var ekki með franska liðinu í kvöld. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Teitur og félagar höfðu þegar tryggt sér sigur í B-riðli Evrópudeildarinnar fyrir leik kvöldsins og því var ekki að miklu að keppa fyrir liðið. Ferencváros þurfti hins vegar lífsnauðsynlega að krækja í stig í það minnsta til að koma sér í 16-liða úrslit og því var mikið undir fyrir ungverska liðið. Ungverjarnir höfðu yfirhöndina framan af leiknum og liðið leiddi með tveimur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 15-13. Liðið náði mest fimm marka forystu snemma í síðarig hálfleik, en gestirnir í Flensburg skoruðu þá sex mörk í röð og snéru leiknum sér í vil. Flensburgarliðið hafði góð tök á leiknum lengi vel eftir það og náði mest þriggja marka forskoti í stöðunni 23-26 þegar skammt var til leiksloka. Heimamenn skoruðu þó fjögur af seinustu fimm mörkum leiksins og tryggðu sér þar með dýrmætt stig og á sama tíma sæti í 16-liða úrslitum. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk fyrir Flensburg í kvöld og var markahæsti maður liðsins, ásamt Hans Aaron Mensing. Flensburg endar í efsta sæti B-riðils með 17 stig, en Ferencváros í því fjórða með átta stigum minna. Á sama tíma vann franska liðið PAUC öruggan tíu marka sigur gegn Benidorm, 39-29. Þar sem Ferencváros náði í stig gegn Flensburg dugði sigurinn þó ekki til og PAUC endar í fimmta sæti riðilsins með átta stig. Kristján Örn Kristjánsson var ekki með franska liðinu í kvöld.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira