Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki í sjötta sinn Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 11:01 Armand Duplantis hefur verið með yfirburði í stangarstökkinu síðustu misserin. Vísir/Getty Svíinn Armand Duplantis sló í gærkvöldi heimsmetið í stangarstökki karla þegar hann stökk 6,22 metra á móti í Frakklandi. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis slær heimsmet. Mótið fór fram í Clermond Ferrand í Frakklandi en það var fyrrum Ólympíusmeistarinn Renaud Lavillenies sem var mótshaldari en Duplantis og Lavillenies er vel til vina. Duplantis hafði tryggt sér sigur á mótinu þegar hann var sá eini sem komst yfir 6,01 metra og þá hóf hann að reyna við heimsmetið. Fyrstu tvær tilraunirnar misheppnuðust en í þriðju tilraun flaug hann yfir og fagnaði innilega ásamt Lavillenies. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) „Þetta er hans mót og mig langaði virkilega að setja heimsmet fyrir hann. Hann er eins og stóri bróðir fyrir mig og hefur hjálpað mér síðan ég var sautján ára gamall en þá var hann fyrirmyndin mín. Þetta var jafn mikið fyrir hann eins og það var fyrir mig,“ sagði Duplantis í viðtali við Aftonbladet eftir mótið. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis setur nýtt heimsmet í stangarstökki. Hann gerði það í fyrsta sinn þegar hann hoppaði yfir 6,17 metra í Póllandi árið 2020 en hefur síðan þá bætt eigið heimsmet í fimm skipti. Duplantis er núverandi heims-, Ólympíu og Evrópumeistari en Lavillenies var heimsmethafi í sex ár eftir að hafa slegið 20 ára gamalt met goðsagnarinnar Sergei Bubka árið 2014. Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Mótið fór fram í Clermond Ferrand í Frakklandi en það var fyrrum Ólympíusmeistarinn Renaud Lavillenies sem var mótshaldari en Duplantis og Lavillenies er vel til vina. Duplantis hafði tryggt sér sigur á mótinu þegar hann var sá eini sem komst yfir 6,01 metra og þá hóf hann að reyna við heimsmetið. Fyrstu tvær tilraunirnar misheppnuðust en í þriðju tilraun flaug hann yfir og fagnaði innilega ásamt Lavillenies. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) „Þetta er hans mót og mig langaði virkilega að setja heimsmet fyrir hann. Hann er eins og stóri bróðir fyrir mig og hefur hjálpað mér síðan ég var sautján ára gamall en þá var hann fyrirmyndin mín. Þetta var jafn mikið fyrir hann eins og það var fyrir mig,“ sagði Duplantis í viðtali við Aftonbladet eftir mótið. Þetta er í sjötta sinn sem Duplantis setur nýtt heimsmet í stangarstökki. Hann gerði það í fyrsta sinn þegar hann hoppaði yfir 6,17 metra í Póllandi árið 2020 en hefur síðan þá bætt eigið heimsmet í fimm skipti. Duplantis er núverandi heims-, Ólympíu og Evrópumeistari en Lavillenies var heimsmethafi í sex ár eftir að hafa slegið 20 ára gamalt met goðsagnarinnar Sergei Bubka árið 2014.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira