Ítalskur hönnuður innréttar íbúðirnar á Héðinsreit Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 15:30 Vala Matt heimsótti Marco Piva á Ítalíu. Samsett Einn af þekktustu arkitektum og hönnuðum Ítalu, Marco Piva, hefur fengið það verkefni að innrétta íbúðirnar í nýju húsunum við sjóinn á Héðinsreitnum í Vesturbænum. Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Fyrir íbúðirnar á Héðinsreit hannaði hann þrjár mismunandi innréttingar og stíla til að velja úr. „Ísland kom mér verulega á óvart þegar ég heimsótti það sem ferðamaður. Ég hafði heimsótt margar náttúruperlur en en náttúran, andrúmsloftið og upplifunin á eyjunni ykkar er algjört einsdæmi,“ segir Marco sem sótti innblástur í íslenska náttúru í hönnun sinni fyrir Héðinsreit. „Hugmyndin er að skapa endurspeglun náttúruaflanna í hönnun íbúðanna. Við vitum að Íslendingar dvelja mikið inni á eigin heimilum á þeim árstíðum þegar myrkrið ríkir.“ Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og hitti Marco Piva á teiknistofunni hans í Mílano þar sem hann er fæddur og uppalinn. Innslag hennar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ítalía Reykjavík Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32 Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43 Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Einstök hönnun á nýju hverfi á Héðinsreit í Vesturbæ Í Vesturbæ Reykjavíkur á gamla Héðinsreitnum, sem kallast nú Vesturvin, er að rísa spennandi hverfi, alveg niður við sjóinn. 8. febrúar 2023 13:32
Þúsundir íbúða í pípunum í Reykjavík Á næstu tíu árum verða byggðar um eða yfir tíu þúsund íbúðir í Reykjavík og tuttugu og fimm þúsund á næstu tveimur áratugum sem þýðir að fjöldi íbúða í borginni tvöfaldist á þeim tíma. Þá verði tuttugu og fjórum milljörðum varið í uppbyggingu innviða í tengslum við fjölgun íbúða. 29. október 2021 19:43
Lúxusíbúðir rísa á Héðinsreit á næstu árum Ríflega 180 lúxusíbúðir sem hugsaðar eru fyrir fólk eldra en 55 ára munu rísa á svokölluðum Héðinsreit við Ánanaust á næstu tveimur árum. 4. desember 2007 15:18