Átta milljónir pítsa pantaðar í Domino‘s-appinu á tíu árum Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2023 08:37 Upprunalegt útlit Dominios' appsins fyrir tíu árum síðan. Dominos Íslendingar hafa pantað rúmlega átta milljónir pítsa í gegnum Domino’s-appið á þeim tíu árum sem það hefur verið starfrækt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino’s en tíu ár eru í dag liðin frá því að appið var tekið í notkun. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's á Íslandi.Dominos Þar segir að 95 prósent af veltu fyrirtækisins fari nú gegnum vefinn eða appið sem hafi verið unnið í samstarfi við huðbúnaðarfyrirtækið Stokk. Að sama skapi hefur fækkað mjög tilfellum þar sem viðskiptavinir hringi í þjónustuver til að panta pítsu. Haft er eftir Magnúsi Hafliðasyni, forstjóra Domino‘s á Íslandi að þetta sé mikil breyting frá því sem áður var. Hann segir yngri viðskiptavini fyrirtækisins hringja síður og borga frekar fyrirfram. „Hjá yngri viðskiptavinum eru stafrænar leiðir náttúrulegt fyrsta val, bæði við pöntun og almenna þjónustu, og sjáum við það einnig hvað varðar nýtingu á vefspjalli. Eins gott og símanúmerið okkar er þá er það ekki brennt í minni þeirra eins og hjá eldri kynslóðum.“ Ennfremur segir í tilkynningunni að yfir átta milljónir pítsa á tíu árum þýði að að meðaltali sé send inn ein og hálf pöntun á hverri mínútu allt árið um kring. Appið í dag.Dominos Veitingastaðir Tímamót Stafræn þróun Matur Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Domino’s en tíu ár eru í dag liðin frá því að appið var tekið í notkun. Magnús Hafliðason, forstjóri Domino's á Íslandi.Dominos Þar segir að 95 prósent af veltu fyrirtækisins fari nú gegnum vefinn eða appið sem hafi verið unnið í samstarfi við huðbúnaðarfyrirtækið Stokk. Að sama skapi hefur fækkað mjög tilfellum þar sem viðskiptavinir hringi í þjónustuver til að panta pítsu. Haft er eftir Magnúsi Hafliðasyni, forstjóra Domino‘s á Íslandi að þetta sé mikil breyting frá því sem áður var. Hann segir yngri viðskiptavini fyrirtækisins hringja síður og borga frekar fyrirfram. „Hjá yngri viðskiptavinum eru stafrænar leiðir náttúrulegt fyrsta val, bæði við pöntun og almenna þjónustu, og sjáum við það einnig hvað varðar nýtingu á vefspjalli. Eins gott og símanúmerið okkar er þá er það ekki brennt í minni þeirra eins og hjá eldri kynslóðum.“ Ennfremur segir í tilkynningunni að yfir átta milljónir pítsa á tíu árum þýði að að meðaltali sé send inn ein og hálf pöntun á hverri mínútu allt árið um kring. Appið í dag.Dominos
Veitingastaðir Tímamót Stafræn þróun Matur Mest lesið Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira