Ók 300 kílómetra til að fá áritanir Vals fyrir stórleikinn í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 13:01 Stiven Tobar Valencia skrifar nafnið sitt á mynd í möppu mannsins sem heilsaði upp á leikmenn Vals. @Valur.Handbolti Valsmenn eiga fyrir höndum sannkallaðan stórleik í kvöld þegar þeir mæta Flensburg í Þýskalandi í Evrópudeildinni í handbolta. Ljóst er að um erfiðasta leik Vals á leiktíðinni er að ræða enda Flensburg í fimmta sæti bestu landsdeildar heims, þeirrar þýsku, og á toppi riðilsins sem liðin leika í í Evrópudeildinni. Þýskur handboltaáhugamaður virðist hafa verið öðrum fremur spenntari fyrir komu Valsliðsins. Á Facebook-síðu Valsara er sagt frá því að sá hafi ekið hátt í 300 kílómetra til að fá eiginhandaráritanir frá leikmönnum Vals, sem að sjálfsögðu urðu við því og virtust hafa gaman af. Valsmenn hafa staðið sig vel í Evrópudeildinni í vetur og náð í fimm stig úr sex leikjum en Flensburg er með tíu stig á toppi riðilsins. Valsmenn töpuðu 37-32 fyrir Flensburg á Hlíðarenda í nóvember en máttu vera stoltir af sinni frammistöðu. Þegar fjórar umferðir eru eftir er Valur í 4. sæti af sex liðum en fjögur efstu lið riðilsins komast einmitt áfram í sextán liða úrslit. Valur er aðeins stigi fyrir ofan Benidorm en spænska liðið mætir á Hlíðarenda eftir viku í afar þýðingarmiklum leik. Staðan í riðli Vals í Evrópudeildinni. Fjögur efstu liðin komast áfram í 16-liða úrslit.EHF Valsmenn eiga svo einnig eftir að taka á móti PAUC frá Frakklandi, 21. febrúar, áður en þeir sækja Ystad heim til Svíþjóðar 28. febrúar í lokaumferð riðlakeppninnar. Leikur Flensburg og Vals í kvöld hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport líkt og allir leikir Vals í Evrópudeildinni. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Ljóst er að um erfiðasta leik Vals á leiktíðinni er að ræða enda Flensburg í fimmta sæti bestu landsdeildar heims, þeirrar þýsku, og á toppi riðilsins sem liðin leika í í Evrópudeildinni. Þýskur handboltaáhugamaður virðist hafa verið öðrum fremur spenntari fyrir komu Valsliðsins. Á Facebook-síðu Valsara er sagt frá því að sá hafi ekið hátt í 300 kílómetra til að fá eiginhandaráritanir frá leikmönnum Vals, sem að sjálfsögðu urðu við því og virtust hafa gaman af. Valsmenn hafa staðið sig vel í Evrópudeildinni í vetur og náð í fimm stig úr sex leikjum en Flensburg er með tíu stig á toppi riðilsins. Valsmenn töpuðu 37-32 fyrir Flensburg á Hlíðarenda í nóvember en máttu vera stoltir af sinni frammistöðu. Þegar fjórar umferðir eru eftir er Valur í 4. sæti af sex liðum en fjögur efstu lið riðilsins komast einmitt áfram í sextán liða úrslit. Valur er aðeins stigi fyrir ofan Benidorm en spænska liðið mætir á Hlíðarenda eftir viku í afar þýðingarmiklum leik. Staðan í riðli Vals í Evrópudeildinni. Fjögur efstu liðin komast áfram í 16-liða úrslit.EHF Valsmenn eiga svo einnig eftir að taka á móti PAUC frá Frakklandi, 21. febrúar, áður en þeir sækja Ystad heim til Svíþjóðar 28. febrúar í lokaumferð riðlakeppninnar. Leikur Flensburg og Vals í kvöld hefst klukkan 19.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport líkt og allir leikir Vals í Evrópudeildinni.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira