Þingfundi slitið klukkan tvö í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2023 06:17 Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata. Píratar vilja málið aftur inn í nefnd. Vísir/Vilhelm Þingfundi var slitið klukkan tvö í nótt en þá hafði framhald annarrar umræðu um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra staðið yfir í tíu klukkustundir. Það voru þingmenn Pírata sem héldu umræðunni gangandi og skiptust á að stíga í pontu. Þeir hafa farið fram á að málið verði aftur kallað inn í nefnd en því hefur verið hafnað. „Dómsmálaráðherra Íslands liggur mikið á að koma þessu máli í gegn, áður en hann fer að gera eitthvað annað en það sem hann er að gera. Þannig að mögulega er verið að setja mikinn þrýsting á stjórnarliða að hlusta ekki. Ekki bara á okkur Pírata, sem ég átta mig á að getur stundum verið erfitt, en að hlusta ekki á öll þau samtök í samfélaginu og allt það ákall sem hefur verið í samfélaginu, eftir því að þetta vonda mál. Þetta er illa unnið,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, í gær. „Við viljum fá að tala við meirihlutann um þetta frumvarp. Við viljum að hér eigi sér stað raunverulegt lýðræðislegt samtal eða málið fari aftur inn í nefnd og það verði lagað og við getum haldið umræðunni áfram eftir það. Þetta eru eðlilegar kröfur. Það er ekkert óeðlilegt við þessar kröfur. Það er ekki hægt að hrópa hérna málþóf þegar við fáum ekki einu sinni svör, það er engin umræða að eiga sér stað hérna, þingfundur lengdur fram eftir nóttu til þess að reyna að fá okkur til að hætta. Það er bara verið að reyna að troða þessu máli í gegn án nokkurrar umræðu. Það er alveg ljóst af þessum vinnubrögðum,“ sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírati, sem starfaði sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi 2014 til 2020. Þingfundur hefst aftur klukkan 10.30, þar sem útlendingafrumvarpið er á dagskrá á eftir óundirbúnum fyrirspurnatíma. Alþingi Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Það voru þingmenn Pírata sem héldu umræðunni gangandi og skiptust á að stíga í pontu. Þeir hafa farið fram á að málið verði aftur kallað inn í nefnd en því hefur verið hafnað. „Dómsmálaráðherra Íslands liggur mikið á að koma þessu máli í gegn, áður en hann fer að gera eitthvað annað en það sem hann er að gera. Þannig að mögulega er verið að setja mikinn þrýsting á stjórnarliða að hlusta ekki. Ekki bara á okkur Pírata, sem ég átta mig á að getur stundum verið erfitt, en að hlusta ekki á öll þau samtök í samfélaginu og allt það ákall sem hefur verið í samfélaginu, eftir því að þetta vonda mál. Þetta er illa unnið,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, í gær. „Við viljum fá að tala við meirihlutann um þetta frumvarp. Við viljum að hér eigi sér stað raunverulegt lýðræðislegt samtal eða málið fari aftur inn í nefnd og það verði lagað og við getum haldið umræðunni áfram eftir það. Þetta eru eðlilegar kröfur. Það er ekkert óeðlilegt við þessar kröfur. Það er ekki hægt að hrópa hérna málþóf þegar við fáum ekki einu sinni svör, það er engin umræða að eiga sér stað hérna, þingfundur lengdur fram eftir nóttu til þess að reyna að fá okkur til að hætta. Það er bara verið að reyna að troða þessu máli í gegn án nokkurrar umræðu. Það er alveg ljóst af þessum vinnubrögðum,“ sagði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Pírati, sem starfaði sem lögfræðingur hjá Rauða krossinum á Íslandi 2014 til 2020. Þingfundur hefst aftur klukkan 10.30, þar sem útlendingafrumvarpið er á dagskrá á eftir óundirbúnum fyrirspurnatíma.
Alþingi Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira