Skítsama um markakóngstitilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2023 12:31 Mathias Gidsel skoraði mest allra á HM. getty/Michael Campanella Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. Gidsel skoraði sex mörk í úrslitaleik HM í gær þar sem Danmörk sigraði Frakkland, 29-34. Hann skoraði alls sextíu mörk á HM, fleiri en nokkur annar. Markakóngstitilinn var Gidsel þó ekki ofarlega í huga eftir úrslitaleikinn í Stokkhólmi. „Mér er skítsama,“ sagði Gidsel við danska fjölmiðla í leikslok. „Þegar ég stend hér með heimsmeistarabikarinn er það eina sem ég hugsa um að ég spila í besta landsliði heims. Ég er með bestu leikmenn heims í kringum mig. Það var sennilega auðvelt að skora í þessu liði svo það skiptir ekki máli.“ Auk þess að vera markakóngur HM var Gidsel valinn besti leikmaður mótsins. Hann kvaðst stoltur af því að vera hluti af fyrsta liðinu sem vinnur HM þrisvar sinnum í röð. „Ég fæ gæsahúð því við höfum afrekað eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Það var talsverð pressa á okkur en við vissum að við værum færir um að gera þetta. Það hafa verið mörg góð lið en aldrei unnið þrisvar sinnum í röð. Við ættum að vera mjög stoltir af sjálfum okkur,“ sagði Gidsel. HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Gidsel skoraði sex mörk í úrslitaleik HM í gær þar sem Danmörk sigraði Frakkland, 29-34. Hann skoraði alls sextíu mörk á HM, fleiri en nokkur annar. Markakóngstitilinn var Gidsel þó ekki ofarlega í huga eftir úrslitaleikinn í Stokkhólmi. „Mér er skítsama,“ sagði Gidsel við danska fjölmiðla í leikslok. „Þegar ég stend hér með heimsmeistarabikarinn er það eina sem ég hugsa um að ég spila í besta landsliði heims. Ég er með bestu leikmenn heims í kringum mig. Það var sennilega auðvelt að skora í þessu liði svo það skiptir ekki máli.“ Auk þess að vera markakóngur HM var Gidsel valinn besti leikmaður mótsins. Hann kvaðst stoltur af því að vera hluti af fyrsta liðinu sem vinnur HM þrisvar sinnum í röð. „Ég fæ gæsahúð því við höfum afrekað eitthvað sem enginn annar hefur afrekað. Það var talsverð pressa á okkur en við vissum að við værum færir um að gera þetta. Það hafa verið mörg góð lið en aldrei unnið þrisvar sinnum í röð. Við ættum að vera mjög stoltir af sjálfum okkur,“ sagði Gidsel.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira