Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2023 12:01 Magnus Saugstrup Jensen fagnar marki á HM en hann og félagar hans slöppuðu af fyrir leikinn á móti Ungverjum í dag. AP/Andreas Hillergren Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma. HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Nicolaj Jacobsen ákvað að hætta við allar æfingar í aðdraganda leiksins og ástæðan er svefnleysi að undanförnu. Søvnunderskud plager Danmarks spillere før kvartfinalebrag https://t.co/HsHiRrQFeb #hndbld #håndbold pic.twitter.com/bwxSqWiL8e— JP Sport (@sportenJP) January 24, 2023 Danir hafa leikið 25 leiki í röð á HM án þess að tapa, sem er metjöfnun, og gera orðið fyrsta handboltaþjóðin til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð. Danir mæta liðinu sem skildi okkur Íslendinga svo sárgrætilega eftir í riðlinum þökk sé skelfilegum átján mínútna kafla. Það lítur út fyrir að Jacobsen hafi ekkert allt of miklar áhyggjur af ungverska liðinu. Leikurinn fer fram í kvöld en leikmenn fengu að sofa út og hvíla lúin bein. „Menn eru of þreyttir til að æfa. Það hefur verið of lítill svefn svo að undirbúningurinn mun snúast um að slappa af og ná eins miklum svefni og mögulegt er,“ sagði Nicolaj Jacobsen við Ritzau. „Að auki hefur leikurinn líka verið færður fram um tvo og hálfan tíma miðað við það sem við erum vanir. Þetta snýst því um að mæta með eins ferska fætur og mögulegt er,“ sagði Jacobsen. Leikur Dana og Ungverja hefst klukkan 17.00 í dag að íslenskum tíma.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira