Forsetinn í varðskipi á leið til móts við vélarvana togara Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2023 09:45 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er um borð í varðskipinu Freyju, sem verið er að sigla til hjálpar vélarvana togara. Tilkynning barst frá togaranum Hrafni Sveinbjarnarsyni um klukkan fjögur í nótt um að togarinn væri aflvana. Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála. Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Uppfært 14:30 - Freyja er lögð af stað með togarann áleiðis til hafnar. Línu var komið fyrir á milli skipanna og gert ráð fyrir að þau verði komin inn á Ísafjarðardjúp í kvöld en verða ekki komin til hafnar fyrr en í fyrramálið. Togarinn var um fimmtíu sjómílur norðnorðvestur af Straumnesi þegar aðstoðarkallði barst. Áhöfn varðskipsins Freyju er á leið á vettvang en verið var að sigla skipinu inn á Patreksfjarðarflóa þar sem skipið átti að vera hluti af minningarathöfn vegna snjóflóðsins sem féll á Patreksfjörð fyrir fjörutíu árum. Varðskipið á að ná til togarans um klukkan ellefu. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að reynt verði að aðstoða áhöfn Hrafns við að koma vélum í lag en heppnist það ekki stendur til að draga skipið til hafnar á Ísafirði. Veður er ágætt á svæðinu en á að versna þegar líður á daginn. Í tilkynningunni segir að Guðni hafi verið sóttur til Grundarfjarðar í gærkvöldi þar sem tvísýnt var um landleiðina til Patreksfjarðar í dag. Þegar útkallið barst var forsetinn vakinn af værum svefni, eins og það er orðað í tilkynningunni, og spurður hvort að reyna ætti að setja hann í land. Guðni vildi ekki að björgunaraðgerðir tefðust og fer hann því með skipinu til móts við Hrafn Sveinbjarnarson. Haft er eftir skipstjóra Freyju að Guðni sé orðinn sjóaður og fylgist vel með gangi mála.
Landhelgisgæslan Forseti Íslands Sjávarútvegur Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira