Stóra-Laxá ruddist fram: „Þetta var mjög tæpt“ Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 15:59 Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki , er ánægður með að vegurinn við Stóru-Laxá hafi verið rofinn. Vísir/Magnús Hlynur Stóra-Laxá rauf stíflu við Laxárdal um klukkan 13 í dag. Ákvörðun um að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá, sem er enn í smíðum, virðist hafa bjargað brúnni. Stóra-Laxá ruddist niður farveg sinn af miklum krafti upp úr hádegi ef marka má frásagnir viðstaddra og myndskeið sem sjá má í spilaranum hér að neðan: Þegar veðurspár gáfu til kynna að verulega myndi hlýna í veðri í gær, með tilheyrandi hættu á að Stóra-Laxá myndi ryðjast fram, var ákveðið að rjúfa veginn við brúna sem er nú í smíðum. Það var gert á fimmtudag og Magnús Hlynur var að sjálfsögðu á staðnum. Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru-Laxá, var nýkominn heim til sín, eftir að hafa varið nóttinni við brúna, þegar áin ruddist fram. Hann segir í samtali við fréttastofu að hann hafi þegar rætt við þann sem sér um jarðvinnu við framkvæmdirnar. Sá segi að það hafi skipt sköpum að ákveðið hafi verið að rjúfa veginn. Það hafi einfaldlega bjargað brúnni. „Þetta var mjög tæpt. Maður sér það á myndum að rétt seytlaði undir brúna, þegar mesta gusan kom,“ segir Jóhann. Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Tengdar fréttir Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00 Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Sjá meira
Stóra-Laxá ruddist niður farveg sinn af miklum krafti upp úr hádegi ef marka má frásagnir viðstaddra og myndskeið sem sjá má í spilaranum hér að neðan: Þegar veðurspár gáfu til kynna að verulega myndi hlýna í veðri í gær, með tilheyrandi hættu á að Stóra-Laxá myndi ryðjast fram, var ákveðið að rjúfa veginn við brúna sem er nú í smíðum. Það var gert á fimmtudag og Magnús Hlynur var að sjálfsögðu á staðnum. Jóhann Þ. Jóhannsson, verkstjóri hjá Ístaki við Stóru-Laxá, var nýkominn heim til sín, eftir að hafa varið nóttinni við brúna, þegar áin ruddist fram. Hann segir í samtali við fréttastofu að hann hafi þegar rætt við þann sem sér um jarðvinnu við framkvæmdirnar. Sá segi að það hafi skipt sköpum að ákveðið hafi verið að rjúfa veginn. Það hafi einfaldlega bjargað brúnni. „Þetta var mjög tæpt. Maður sér það á myndum að rétt seytlaði undir brúna, þegar mesta gusan kom,“ segir Jóhann.
Hrunamannahreppur Skeiða- og Gnúpverjahreppur Veður Vegagerð Tengdar fréttir Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00 Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Innlent Fleiri fréttir Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Sjá meira
Búið að rjúfa veginn við Stóru Laxá Nú er búið að rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg til að verja nýja tvíbreiða brú, sem er verið að smíða yfir Stóru Laxá í ljósi asahlákunnar framundan. 19. janúar 2023 21:00
Rjúfa veginn til að vernda nýju brúna Vegagerðin mun rjúfa Skeiða- og Hrunamannaveg í sundur við brúna yfir Stóru-Laxá á morgun til þess að vernda nýja brú sem þar er nú í smíðum. Reiknað er með vatnavöxtum á næstu dögum vegna yfirvofandi hlýinda. 18. janúar 2023 14:33