Ráðherra meðal þeirra sem dóu þegar þyrla brotlenti á leikskóla Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2023 08:41 Minnst átján eru látnir eftir að þyrlan brotlenti á lóð leikskóla. AP/Daniel Cole Denys Monastyrskiy, innanríkisráðherra Úkraínu, aðstoðarinnanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri eru meðal þeirra minnst átján sem dóu í þyrluslysi í Brovary, skammt austur af Kænugarði, í morgun. Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Þyrlunni mun hafa verið flogið utan í byggingu í Brovary áður en hún hrapaði og er hún sögð hafa brotlent á lóð leikskóla í bænum. Mikil þoka var á svæðinu í morgun þegar slysið varð. Þrjú börn eru meðal hinna látnu. Alls voru 29 fluttir á sjúkrahús og þar af fimmtán börn, samkvæmt AP fréttaveitunni. Níu eru sagðir hafa verið um borð þegar þyrlan brotlenti. Verið er að rannsaka hvers vegna þyrlan brotlenti. As a result of a helicopter crash in Brovary Minister and Deputy Minister of Internal Affairs of Ukraine died. Emergency Service helicopter crashed at local kindergarten. 16 dead, two of them children. Terrible tragedy. pic.twitter.com/KiKR5ItDoI— Maria Avdeeva (@maria_avdv) January 18, 2023 Denys Monastyrskyi var meðal annars yfir lögreglunni í Úkraínu og öðrum viðbragðssveitum. Hann er æðsti embættismaðurinn sem deyr í Úkraínu frá því Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum ellefu mánuðum síðan. Anton Gerashchenko er ráðgjafi við innanríkisráðuneytið. My friends, statesmen Denys Monastyrskyi, Yevhen Yenin, Yurii Lubkovych, everyone who was on board of that helicopter, were patriots who worked to make Ukraine stronger.We will always remember you. Your families will be cared for.Eternal memory to my friends. pic.twitter.com/SdHfujCUAI— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) January 18, 2023 Kindergarten in Brovary. Just. Don t have any words. pic.twitter.com/owxs5I8x4Y— Oleksiy Goncharenko (@GoncharenkoUa) January 18, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira