Greta Thunberg handtekin við mótmæli í Þýskalandi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 17. janúar 2023 17:36 Hér má sjá Thunberg borna burt af lögregluþjónum. Getty/picture alliance Umhverfisaðgerðarsinninn Greta Thunberg var handtekin í dag ásamt fleiri mótmælendum vegna mótmæla við kolanámu í Luetzerath í Þýskalandi. Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður. Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Reuters greinir frá þessu. Aðgerðarsinnarnir eru saman komnir í þorpinu Luetzerath til þess að mótmæla niðurrifi þorpsins. Samkvæmt BBC stendur til að jafna þorpið við jörðu til þess að stækka kolanámu á svæðinu. Til átaka hefur komið á milli óeirðalögreglu sem send var á svæðið og mótmælendanna síðustu daga. Greint hefur verið frá því að lögreglan hafi fjarlægt þrjú hundruð mótmælendur af svæðinu. Þá eru lögregluþjónarnir gagnrýndir fyrir að hafa beitt mótmælendur ofbeldi. Hér má sjá Gretu Thunberg ávarpa mótmælendur síðatliðinn laugardag. Getty/Bernd Lauter Lögregla og skipuleggjendur eru ekki sammála um þann fjölda mótmælanda sem hafa verið á svæðinu. Lögregla segir fimmtán þúsund mótmælendur hafa verið viðstadda en skipuleggjendur 35 þúsund. Thunberg hefur tekið þátt í mótmælunum síðan á föstudaginn síðastliðin og var handtekin ásamt fleiri mótmælendum, sitjandi við brún námunnar. Thunberg var borin í burtu af svæðinu af þremur lögregluþjónum. Reuters hefur eftir lögreglunni á svæðinu sem segir Thunberg hafa verið í hópi mótmælenda sem hljóp að brún námunnar og voru borin í burt til þess að gæta öryggis þeirra. Þá kemur fram að einn mótmælandi hafi stokkið ofan í námuna en ekki kemur fram hvort eða hvernig hann sé slasaður.
Umhverfismál Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira