Svona var upplýsingafundurinn um nýja þjóðarhöll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. janúar 2023 10:12 Laugardalshöll er komin til ára sinna. Vísir/Egill Boðað hefur verið til blaðamannafundar um nýja þjóðarhöll, þar sem farið verður yfir áætlaða stærð, staðsetningu og ýmislegt fleira. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Það er forsætisráðuneytið, mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg sem boða til kynningarfundarins sem haldinn verður VOX Club á Hilton Reykjavík Nordica klukkan 11:30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér að neðan. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi sem og í beinni textalýsingu hér að neðan. Í fundarboði fundarins kemur fram að farið verði yfir áætlaða stærð, staðsetningu, byggingarkostnað, notkun og notendur Þjóðarhallar, ásamt tengingu við önnur íþróttamannvirki, stöðu deiliskipulags og útboðs, og fyrirhuguð verklok. Skýrsla um fyrirhugaða byggingu þjóðarhallar í Laugardalnum var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Þar kom fram að talið væri að kostnaður við byggingu þjóðarhallar muni nema 14,2 milljörðum króna. Ráðgert væri að höllin yrði nítján þúsund fermetrar og tæki 8.600 manns í sæti. Gangi áætlanir eftir gætu viðburðir farið fram í höllinni árið 2025, samkvæmt skýrslunni.
Ný þjóðarhöll Reykjavík Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Handbolti Körfubolti Skipulag Landslið karla í körfubolta Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í körfubolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira