Þremenningar vopnaðir hnífum í slagsmálum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. janúar 2023 07:29 Nóttin virðist hafa gengið töluvert verr fyrir sig en fyrri nótt í miðbænum. vísir/vilhelm Lögregla hafði í nægu að snúast í nótt ef marka má dagbók lögreglu; hnífaslagsmál, mikil ölvun og grunur um ólöglega dvöl hérlendis koma við sögu. Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu segir meðal annars frá þremur mönnum sem áttu í slagsmálum, vopnaðir hnífum. Tilkynnt var um slagsmálin en mennirnir voru horfnir af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá tveimur mönnum sem hafi ekki getað framvísað skilríkjum þegar lögregla leitaði eftir því. Voru þeir handteknir og vistaðir í fangaklefa grunaði rum ólöglega dvöl hér á landi. Samkvæmt dagbókinni eiga eigendur þriggja skemmtistaða yfir höfði sér kæru þar sem þeir hafi ekki haft nægilega marga dyraverði í vinnu eða að dyraverðir þeirra hafi reynst án réttinda. Sautján ára piltur var handtekinn í miðborginni eftir að hafa tálmað störf lögreglu, eins og það er orðað í tilkynningu. Var reynt að ræða við hann en þá neitaði hann að gefa upp nafn og kennitölu. Var dregngurinn fluttur á lögreglustöð þar sem rætt var við hann og samband haft við móður drengsins sem sótti hann á lögreglustöð. Í dagbók lögreglu greinir frá hinum ýmsu verkefnum vegna ölvunar. Sex hið minnsta voru handtekninr vegna ölvunaraksturs, afskpti voru höfð af ofurölvi ungmennum og maður í mjög annarlegu ástandi var aðstoðaður til síns heima þar sem hann gat ekki með nokkru móti gengið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Sjá meira