Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 11:45 Mads Mensah Larsen missir væntanlega af fyrsta leik Dana á HM en hann þarf að sýna neikvætt próf áður en hann snýr aftur inn á gólfið. Getty/Kolektiff Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen er sá nýjasti í danska hópnum til að fá jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Med tre dage til VM er Mads Mensah Larsen testet positiv i den coronaprøve, som IHF kræver, at spillere og ledere får taget før mesterskabet. Derfor er han nu isoleret og afventer yderligere test, der endegyldigt afgør hans deltagelse i åbningskampen.https://t.co/z6zmg7XS8s— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 10, 2023 Allir leikmenn á HM í handbolta þurftu að taka PCR-próf mest 72 klukkutímum fyrir komuna á heimsmeistaramótið. Danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick hafði áður greinst með kórónuveiruna og nú hefur Mads Mensah bæst í hópinn. Þeir eru báðir í einangrun. Allir aðrir leikmenn og starfsmenn danska liðsins fengu neikvæða niðurstöðu. Leikmenn þurfa síðan að gangast aftur undir kórónuveirupróf fyrir milliriðlana og svo aftur fyrir útsláttarkeppnina. Danir mæta Belgum á föstudaginn í fyrsta leik sínum á HM og Mads Mensah vissir að öllum líkindum af þeim leik. HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira
Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen er sá nýjasti í danska hópnum til að fá jákvæða niðurstöðu úr smitprófi. Med tre dage til VM er Mads Mensah Larsen testet positiv i den coronaprøve, som IHF kræver, at spillere og ledere får taget før mesterskabet. Derfor er han nu isoleret og afventer yderligere test, der endegyldigt afgør hans deltagelse i åbningskampen.https://t.co/z6zmg7XS8s— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 10, 2023 Allir leikmenn á HM í handbolta þurftu að taka PCR-próf mest 72 klukkutímum fyrir komuna á heimsmeistaramótið. Danski landsliðsmaðurinn Simon Pytlick hafði áður greinst með kórónuveiruna og nú hefur Mads Mensah bæst í hópinn. Þeir eru báðir í einangrun. Allir aðrir leikmenn og starfsmenn danska liðsins fengu neikvæða niðurstöðu. Leikmenn þurfa síðan að gangast aftur undir kórónuveirupróf fyrir milliriðlana og svo aftur fyrir útsláttarkeppnina. Danir mæta Belgum á föstudaginn í fyrsta leik sínum á HM og Mads Mensah vissir að öllum líkindum af þeim leik.
HM 2023 í handbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Sjá meira