Björgunarsveitir í æfingaferð aðstoðuðu tugi ökumanna Árni Sæberg og Kristín Ólafsdóttir skrifa 9. janúar 2023 23:55 Sigurbjörg Metta var ein þeirra sem aðstoðuðu fjölda ökumanna í gærkvöldi og í nótt. Stöð 2/Arnar Liðsmenn þriggja björgunarsveita voru fyrir tilviljun staddir á Mosfellsheiði þegar tugir ökumanna lentu í vandræðum uppi á heiðinni í gær. Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður. Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Veginum um Mosfellsheiði var lokað í dag vegna ófærðar. Áður en veginum var lokað hafði nokkur fjöldi ökumanna lent í vandræðum á heiðinni. „Við duttum svolítið inn í þetta verkefni, við vorum þrjár sveitir í æfingaferð, vorum bara rétt ókomin uppi á heiði þegar við erum kölluð upp og beðin um að kíkja á aðstæður. Þá voru fyrstu tölur að þetta væru svona tíu til fimmtán bílar sem voru í einhvers konar vandræðum, ekkert endilega fastir og við sendum einn bíl yfir heiði og hæsta tala sem ég heyrði var svona í kringum sjötíu bíla,“ sagði Sigurbjörg Metta Sigurjónsdóttir frá Hjálparsveit skáta í Kópavogi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir að aðstæður hafi ekki litið vel út uppi á heiðinni. Mikill kuldi hafi verið, skafrenningur og mjög blint. Því skilji hún vel að fólk hafi stöðvað bíla sína og ekki treyst sér til að halda áfram. Fréttastofa ræddi við fulltrúa Vegagerðarinnar í dag sem sagði að það væri vandamál, að ferðamenn væru á illa búnum bílum og að festa sig í slæmri færð. Sigurbjörg Metta telur það vera verkefni sem nauðsynlegt sé að vinna saman og gefa ferðamönnum, gestunum okkar, upplýsingar um færð á vegum og veðurskilyrði. Það sé eitthvað sem ferðamenn átta sig ekki á áður en þeir koma. Þetta sé eitthvað sem þeir hafa ekki upplifað áður.
Björgunarsveitir Bláskógabyggð Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira