Þakkaði Benedikt fyrir að opna dyr fyrir aðra páfa Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2023 11:50 Francis páfi stýrði jarðarför Benedikts í Vatíkaninu í dag. Það var síðast árið 1802 sem páfi stýrði jarðarför fyrrverandi páfa. AP/Antonio Calanni Um fimmtíu þúsund manns tóku þátt í jarðarför Benedikts sextánda, fyrrverandi páfa, sem fer fram í Vatíkaninu í dag. Um tvö hundruð þúsund manns eru sagðir hafa vottað páfanum fyrrverandi virðingu sína. Frans páfi stýrði jarðarförinni en í hann hrósaði forvera sínum í hástert fyrir það að hafa sest í helgan stein og opnað þá leið fyrir öðrum páfum. Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals. Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Páfinn fyrrverandi var 95 ára gamall þegar hann lést á gamlársdag. hann settist í helgan stein árið 2013, fyrstur allra páfa í sex aldir, og tók var Frans þá kjörinn páfi. Benedikt var 78 ára gamall þegar hann varð kjörinn páfi, elstur mana frá því á átjándu öld. Fyrir það hét hann Joseph Ratzinger en hann fæddist í Þýskalandi og var talinn einn helsti guðfræðingur okkar tíma. samkvæmt AP fréttaveitunni. Einungis Ítalía og Þýskaland fengu að senda opinberar sendinefndir vegna jarðarfararinnar en jarðarförin var einnig sótt af nokkrum þjóðarleiðtogum, forsætisráðherrum og sendiboðum konungsfjölskyldna. Frans páfi, sem er 86 ára gamall, líkti Benedikt við Jesú í ræðu sinni en við endalok messunnar sem haldin var á Péturstorgi kölluðu margir að gera ætti Benedikt að dýrlingi, samkvæmt frétt Reuters. Áhugasamir geta horft á athöfnina í spilaranum hér að neðan. Þrír af síðustu fimm páfum hafa verið gerðir að dýrlingum eftir andlát þeirra en heilt yfir hefur um þriðjungur allra páfa verið gerðir af dýrlingum. Benedikt var ekki óumdeildur sem páfi eða kardináli en hann var til að mynda sakaður um aðgerðaleysi í tengslum við misnotkun barna innan kaþólsku kirkjunnar. Eins og áður segir er Frans 86 ára gamall, ári eldri en Benedikt var þegar hann settist í helgan stein og sat hann í hjólastól í athöfninni í dag. Frans hefur sagt að hann ætli sér einnig að setjast í helgan stein, þegar hann telur sig ekki geta sinnt starfinu lengur, en það virðist ekki vera á næstunni. Á næstu mánuðum mun hann meðal annars fara í ferðalög til Afríku og Portúgals.
Páfagarður Trúmál Andlát Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira