Logi Geirsson segir að Ísland sé með nógu gott lið til að vinna HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 08:30 Logi Geirsson á verðlaunapallinum á Ólympíuleikunum í Peking 2008 ásamt þeim Sigfúsi Sigurðssyni og Björgvini Páli Gústavssyni. Björgvin Páll er enn að spila með landsliðinu. Getty/Vladimir Rys Logi Geirsson vann á sínum tíma tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu í handbolta en núna hefur handboltasérfræðingur Seinni bylgjunnar gríðarlega mikla trú á strákunum okkar á heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í næstu viku. Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Ísland hóf lokaundirbúning sinn á mánudaginn og spilar um helgina tvo æfingarleiki við Þýskaland úti í Þýskalandi. Fyrsti leikurinn á HM er síðan á móti Portúgal eftir átta daga. Logi verður sérfræðingur RÚV á mótinu og hann er ekki að draga úr væntingum til liðsins í viðtali á heimasíðu Ríkisútvarpsins. Logi var spurður að því hvort að íslenska landsliðið gæti unnið mótið. „Já, algjörlega. Ég myndi segja að við værum í topp fjórir, í því að vinna þetta mót. Það vita það allir sem koma nálægt þessu að þetta verður mjög erfitt en að mínu mati er þessi hópur nógu góður til þess að vinna þetta mót. Við erum búnir að ná silfri og bronsi, er þá ekki kominn tími til að þessir strákar reyni við gullið. Ég held að allir leikmenn fari inn í þetta mót þannig,“ sagði Logi Geirsson í viðtalið við RÚV. Besti árangur Íslands á HM í handbolta er fimmta sætið á HM í Kumamoto 1997 en liðið hefur síðan þrisvar sinnum endaði í sjötta sæti, síðast þegar mótið fór síðast fram í Svíþjóð árið 2011. Logi viðurkennir þó að íslenska liðið sé í sterkasta riðlinum á heimsmeistaramótinu en jafnframt segir hann Ísland vera með sterkasta liðið í riðlinum. „Portúgalarnir hafa aðeins dalað, þeir voru komnir með marga leikmenn í sterkustu lið heims en þeir sem einstaklingar hafa ekki verið að spila vel. Sama með Ungverjana, okkur tókst að vinna þá fyrir framan 20 þúsund manns á þeirra heimavelli. Við erum búnir að stinga þá svolítið af. Suður-Kórea er svo óskrifað blað. En það er ekkert gefið í þessu,“ sagði Logi.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira