Mikilvægara að draga úr neyslu heldur en að flokka Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 4. janúar 2023 08:01 Óflokkað rusl fyllir skemmur Sorpu eftir neyslugleði þjóðarinnar um jól og áramót. Of mikilli ábyrgð er velt yfir á herðar neytenda þegar kemur að umhverfismálum. Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“ Neytendur Umhverfismál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
Á síðustu árum hefur orðið talsverð vitundarvakning í umhverfismálum. Nú flokka flestir og orð eins kolefnisfótspor, örplast og hringrásarhagkerfi hafa öðlast fastan sess í tungumálinu. Það ætti að leiða til meðvitaðri almennings og þar af leiðandi ætti að vera minna af óflokkuðu sorpi, eða hvað? Ágústa Þóra Jónsdóttir, varaformaður Landverndar og doktorsnemi í umhverfis og auðlindafræði segir mikilvægt að draga úr neyslu. „Já við leggjum mikla áherslu á nýtni og að horfa á hlutina og ekki kaupa óþarfa. Við vorum með átak til dæmis í haust þar sem við vorum að minna á alls konar hluti. Nota hlutina lengur, nota hlutina betur og ekki kaupa óþarfa.“ Helmingar kolefnisfótspor plastpoka með því að nota hann tvisvar Fyrirtæki og ríki geti haft mun meiri áhrif á heildarneyslu heldur en einstaklingar. „Það sem að neytandinn gerir er ekkert svo mikilvægt í árangri til að minnka neyslu og semsagt minnka fótspor neyslunnar. Heldur er það hönnunin á vörunni, að hanna í burtu umbúðir til dæmis. Við erum að nota svo mikið af umbúðum sem eru óþarfar.“ En hefur Ágústa einhver ráð til almennings? „Það er náttúrulega að nota hlutina lengur. Strax ef ég nota einn plastpoka tvisvar þá er ég búin að helminga fótsporið á honum.“
Neytendur Umhverfismál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Fleiri fréttir Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði